Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Vinnuskóli Seltjarnarness tekinn til starfa - 30.6.2011

Vinnuskólanemendur í BakkagarðiVinnuskóli Seltjarnarness var settur 8. júní s.l og eru nemendur hans í óða önn að fegra og snyrta bæinn Lesa meira

Viðhaldsframkvæmdir á Suðurströnd 12. - 28.6.2011

Gengið hefur verið að tilboði Viðhaldsmeistarans ehf. um lagfæringar á húsnæðinu og mun verkið hefjast 1. júlí nk. Farið verður í steypu og gluggaviðgerðir ásamt málun á húsinu.

Lesa meira

Ungir og aldnir í félagsvist - 27.6.2011

Félagsstarf aldraðra - félagsvistHópar úr unglingavinnunni fara í félagsmiðstöðina Selið í hverri viku og einn hópurinn vann að því að skipuleggja viðburði í samstarfi við eldri borgara á Skólabraut á dögunum.

Lesa meira

Fræðst um sögu húsa í árlegri Jónsmessugöngu - 24.6.2011

Jónsmessuganga 2011Árleg Jónsmessuganga menningarnefndar Seltjarnarness var farin í gærkvöldi í ágætu veðri. Fjöldi gesta tók að venju þátt í göngunni.

Lesa meira

Hjólað til styrktar Iðju/dagvist á Siglufirði - 21.6.2011

Þórir Þórisson
Þórir Kr. Þórisson, fyrrverandi bæjarstjóri í Fjallabyggð, lagði í morgun af stað á reiðhjóli frá Seltjarnarnesi til Siglufjarðar. Þórir hyggst hjóla til Siglufjarðar á fjórum dögum, um 100 kílómetra á dag. Lesa meira

Leikskólabörn heimsækja bæjarstjóra - 9.6.2011

Leikskólabörn úr Leikskóla Seltjarnarness heimsóttu bæjarstjóra í gær og  skoðuðu þau bæjarstjórnarsalinn og Áhaldahúsið.

Lesa meira

Góð heimsókn frá vinabænum Herlev Kommune - 7.6.2011

Fulltrúar frá Herlev Kommune sem er vinabær Seltjarnarnesbæjar heimsóttu Ísland dagana 2. til 6. júní og skoðuðu ýmsa þætti í íslensku viðskiptalífi.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: