Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Vinnuskóli Seltjarnarness var settur 8. júní s.l og eru nemendur hans í óða önn að fegra og snyrta bæinn
Lesa meira
Gengið hefur verið að tilboði Viðhaldsmeistarans ehf. um lagfæringar á húsnæðinu og mun verkið hefjast 1. júlí nk. Farið verður í steypu og gluggaviðgerðir ásamt málun á húsinu.
Lesa meira
Hópar úr unglingavinnunni fara í félagsmiðstöðina Selið í hverri viku og einn hópurinn vann að því að skipuleggja viðburði í samstarfi við eldri borgara á Skólabraut á dögunum.
Lesa meira
Árleg Jónsmessuganga menningarnefndar Seltjarnarness var farin í gærkvöldi í ágætu veðri. Fjöldi gesta tók að venju þátt í göngunni.
Lesa meira
Þórir Kr. Þórisson, fyrrverandi bæjarstjóri í Fjallabyggð, lagði í morgun af stað á reiðhjóli frá Seltjarnarnesi til Siglufjarðar. Þórir hyggst hjóla til Siglufjarðar á fjórum dögum, um 100 kílómetra á dag.
Lesa meira
Leikskólabörn úr Leikskóla Seltjarnarness heimsóttu bæjarstjóra í gær og skoðuðu þau bæjarstjórnarsalinn og Áhaldahúsið.
Lesa meira
Fulltrúar frá Herlev Kommune sem er vinabær Seltjarnarnesbæjar heimsóttu Ísland dagana 2. til 6. júní og skoðuðu ýmsa þætti í íslensku viðskiptalífi.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista