Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Framhaldstölvunámskeiði eldri borgara senn að ljúka - 27.7.2011

Tölvunámskeið eldri borgaraMikill áhugi hefur verið hjá eldri borgurum að sækja tölvunámskeið bæjarins í sumar.

Lesa meira

Fimleikagryfjan tekin í gegn og hreinsuð - 26.7.2011

Sumarstarfsmenn við hreinsun fimleikagryfjuSumarstarfsmenn Vinnuskóla Seltjarnarness hafa haft í nóg að snúast undanfarna daga við að hreinsa fimleikagryfjuna í Íþróttamiðstöðinni.

Lesa meira

Uppskeruhátíð á smíðavelli - 22.7.2011

Uppskeruhátíð á smíðavelli 2011Fimmtudaginn 22. júni var uppskeruhátíð hjá krökkunum á smíðavellinum við Valhúsaskóla en þar hefur risið hið myndarlegasta þorp.

Lesa meira

Bocce-mót eldri borgara - 21.7.2011

undefinedUnglingar í sumarátaki bæjarins skipulögðu mót í Bocce fyrir eldri borgara á Nesinu í dag og var það haldið í bakgarðinum við Skólabraut 3-5.

Lesa meira

Vöffludagur í áhaldahúsinu - 15.7.2011

Boðið upp á vöffludagur í áhaldahúsinu í lok dags

Lesa meira

Listahópurinn önnum kafinn á Nesinu - 14.7.2011

,,Listahópurinn reyndi fyrir sér í vikunni að stýra bæjarfélaginu, með góðum árangri" sjá myndband.

Lesa meira

Harmonikkuball - 8.7.2011

Harmonikkuball-1-070711

Ungmennaráð Seltjarnarness stóð fyrir harmonikkuballi á plani björgunarsveitarhússins við Suðurströnd í gær.

Lesa meira

Friðarhlaupið hófst á Seltjarnarnesi í dag - 5.7.2011

Fulltrúar friðarhlaupsins á Íslandi árið 2011 heimsóttu Seltjarnarnes í dag. Krakkarnir í unglingavinnunni fengu stuttan fyrirlestur um tilgang og markmið friðarhlaupsins.

Lesa meira

Mikið neglt og sagað á smíðavellinum við Való - 1.7.2011

Börn á smíðavellinumÁ smíðavellinum við Valhúsaskóla er að rísa hið myndarlegasta húsahverfi en fjöldinn allur af krökkum eru þar að smíða daginn út og inn. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: