Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Mikill áhugi hefur verið hjá eldri borgurum að sækja tölvunámskeið bæjarins í sumar.
Lesa meira
Sumarstarfsmenn Vinnuskóla Seltjarnarness hafa haft í nóg að snúast undanfarna daga við að hreinsa fimleikagryfjuna í Íþróttamiðstöðinni.
Lesa meira
Fimmtudaginn 22. júni var uppskeruhátíð hjá krökkunum á smíðavellinum við Valhúsaskóla en þar hefur risið hið myndarlegasta þorp.
Lesa meira
Unglingar í sumarátaki bæjarins skipulögðu mót í Bocce fyrir eldri borgara á Nesinu í dag og var það haldið í bakgarðinum við Skólabraut 3-5.
Lesa meira
Boðið upp á vöffludagur í áhaldahúsinu í lok dags
Lesa meira
,,Listahópurinn reyndi fyrir sér í vikunni að stýra bæjarfélaginu, með góðum árangri" sjá myndband.
Lesa meira
Ungmennaráð Seltjarnarness stóð fyrir harmonikkuballi á plani björgunarsveitarhússins við Suðurströnd í gær.
Lesa meira
Fulltrúar friðarhlaupsins á Íslandi árið 2011 heimsóttu Seltjarnarnes í dag. Krakkarnir í unglingavinnunni fengu stuttan fyrirlestur um tilgang og markmið friðarhlaupsins.
Lesa meira

Á smíðavellinum við Valhúsaskóla er að rísa hið myndarlegasta húsahverfi en fjöldinn allur af krökkum eru þar að smíða daginn út og inn.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista