Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Þessa dagana stendur yfir hitaveituframkvæmdir á Lindarbarut en verið er að leggja nýja leiðslu milli Lindarbrautar 13 og Suðurstrandar. Einnig er verið að leggja nýja heitavantsleiðslu milli Nesvegar og Suðurstrandar móts við íþróttavöll.
Lesa meira
Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2011 voru veittar mánudaginn 25. júlí síðastliðinn.
Lesa meira
Verkfalli leikskólakennara sem hefjast átti á morgun, mánudaginn 22. ágúst, hefur verið aflýst.
Lesa meira
Ungmennaráð Seltjarnarness, sem var stofnað árið 2009, fékk í ár styrk frá Evrópu unga fólksins til þess að taka á móti Ungmennaráði Lundar í Svíþjóð dagana 14.til 21. ágúst.
Lesa meira
Allt stefnir nú í verkfall Félags leikskólakennara (FL) mánudaginn 22 ágúst. Komi til þess verður Leikskóli Seltjarnarness lokaður.
Lesa meira
Seltirningurinn Lárus Gunnarsson vann opna Coca-Cola mótið 14. ágúst síðast liðinn.
Lesa meira
Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefnd Félags leikskólakennara hafa fyrir milligöngu ríkissáttasemjara reynt að ná samkomulagi um framkvæmd boðaðs verkfalls leikskólakennara þann 22. ágúst næstkomandi. Þær viðræður hafa ekki skilað árangri.
Lesa meira
Boðað verkfall félagsmanna í Félagi Leikskólakennara (FL) kemur til framkvæmdar mánudaginn 22. ágúst, ef samningar nást ekki fyrir þann tíma.
Lesa meira
Jón Snæbjörnsson hefur gefið Seltjarnarnesbæ akker sem lengstum hefur verið í garði foreldra hans í Nýlendu
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista