Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Unnið að tillögum að framtíðarfyrirkomulagi á samstarfi sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu - 26.9.2011

Á vegum Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) var skipaður framtíðarhópur sem er ætlað að vinna að sameiginlegri stefnumótun sveitafélaganna og móta framtíðarsýn um sameiginleg viðfangsefni og samvinnu sveitarfélaganna.

Lesa meira

Upplýsingastandur við Norðurströnd kominn í lag. - 23.9.2011

Upplýsingastandurinn við göngustíginn við Norðurströnd er kominn í lag eftir viðgerðir sem sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur.

Lesa meira

Viljayfirlýsing um tíu ára tilraunaverkefni í almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu - 22.9.2011

Ögmundur Jónasson og Ásgerður HalldórsdóttirUndirrituð hefur verið viljayfirlýsing innanríkisráðuneytis, fjármálaráðuneytis, Vegagerðarinnar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að vinna að samningi um 10 ára tilraunaverkefni um almenningssamgöngur. Lesa meira

Seltjarnarnesbær og Þyrping hafa samið um skipulagsmál á Bygggarðareit - 14.9.2011

Með samkomulagi Seltjarnarsbæjar og Þyrpingar, sem samþykkt var í bæjarstjórn 30. ágúst síðastliðinn, er mikilvægum áfanga náð.  Viðkomandi aðilar hafa nú leyst úr ágreiningi sem ríkt hefur á milli þeirra sl. tvö ár vegna skipulagsmála á Bygggarðareitnum. Lesa meira

Mikið fagnaðarefni - Fyrirhugað samstarf Grundar og Seltjarnarnesbæjar - 6.9.2011

Guðrún Birna Gísladóttir, Ásgerður Halldórsdóttir og Jóhann J. ÓlafssonÁsgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness,  Guðrún Birna Gísladóttir forstjóri Grundar og Jóhann J. Ólafsson stjórnarformaður Grundar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um rekstur nýs 30 rýma hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi. 

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: