Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Á vegum Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) var skipaður framtíðarhópur sem er ætlað að vinna að sameiginlegri stefnumótun sveitafélaganna og móta framtíðarsýn um sameiginleg viðfangsefni og samvinnu sveitarfélaganna.
Lesa meira
Upplýsingastandurinn við göngustíginn við Norðurströnd er kominn í lag eftir viðgerðir sem sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur.
Lesa meira

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing innanríkisráðuneytis, fjármálaráðuneytis, Vegagerðarinnar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að vinna að samningi um 10 ára tilraunaverkefni um almenningssamgöngur.
Lesa meira
Með samkomulagi Seltjarnarsbæjar og Þyrpingar, sem samþykkt var í bæjarstjórn 30. ágúst síðastliðinn, er mikilvægum áfanga náð.
Viðkomandi aðilar hafa nú leyst úr ágreiningi sem ríkt hefur á milli þeirra sl. tvö ár vegna skipulagsmála á Bygggarðareitnum.
Lesa meira
Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness, Guðrún Birna Gísladóttir forstjóri Grundar og Jóhann J. Ólafsson stjórnarformaður Grundar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um rekstur nýs 30 rýma hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista