Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Könnun um hagi og líðan barna í 5., 6. og 7 bekk Grunnskóla Seltjarnarness var gerði í febrúar 2011 af Rannsókn og greiningu. Einnig var könnuð vímuefnaneysla nemend í 8., 9. og 10. bekk á sama tíma.
Lesa meira
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing um gildistöku deiliskipulag fyrir Lambastaðahverfi.
Athygli er vakin á því að hverjum þeim sem telur rétti sínum hallað með samþykkt þessari er heimilt að skjóta máli sínu til Úrskurðarnefndar Skipulags- og byggingarmála, sbr. 8.gr. skipulags- og byggingarlaga.
Lesa meira
Seltjarnarnes hafði betur í viðureigninni við Reykjavík í Útsvari föstudaginn 7. október s.l. en Seltjarnarnes fékk 77 stig en Reykjavík fékk 65 stig.
Lesa meira
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá var frá mánudegi til fimmtudags, tónleikar, rússneskt hekl, umræða um Gyrði Elíasson og brúðuleikhús.
Lesa meira
Húsnæðið sem embætti landlæknis leigði á Austurströnd og flutti úr í haust er ekki lengur autt heldur hefur Alþingi ákveðið að leigja af embættinu vegna tveggja nefnda.
Lesa meira
Slysavarnadeildin Varðan var stofnuð á Seltjarnarnesi 15. nóvember 1993 og hafa slysavarnir barna verið eitt megin viðfangsefni deildarinnar.
Lesa meira
Annar dagur Menningar- og listahátíðarinnar var fjölbreyttur og skemmtilegur.
Lesa meira
Í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins var í síðustu viku getið um sýningu sem er á Amtsbókasafninu en var upphaflega sett upp á Bókasafni Seltjarnarness.
Lesa meira
Setning Menningar- og listahátíðar fór fram laugardaginn 1. október í Seltjarnarneskirkju.
Katrín Pálsdóttir formaður menningarnefndar Seltjarnarness setti hátíðina.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista