Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Það var mikið um að vera á Seltjarnarnesi núna um helgina 26. og 27. nóvember meðal annars í kirkjunni, íþróttahúsinu og grunnskólanum.
Lesa meira
Börn í Leikskóla Seltjarnarness fagna fyrstu snjókomu vetrarins.
Lesa meira
Að undanförnu hefur verið talsverð umfjöllun í fjölmiðlum um biðlista við leikskóla í Reykjavík. Börn fædd árið 2010 hafa ekki fengið pláss á leikskólum borgarinnar.
Lesa meira
Eineltissamtökin, Samstarfshóður um Vinnuvernd á Ísalnds og Sérsveit gegn einelti hvetja landsmenn að hringja bjöllum um landið og miðin kl. 13:00 í dag gegn einelti og kynferðislegu áreiti
Lesa meira
Ólafur Haraldur Óskarsson, landfræðingur og fyrrverandi skólastjóri Valhúsaskóla, lést í Gautaborg sl. mánudag, 78 ára að aldri.
Lesa meira
Áttunda árið í röð stendur KFUM & KFUK á Íslandi fyrir verkefninu ,,Jól í skókassa” Þetta verkefni er unnið af hópi úr KFUM og KFUK og felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til að setja nokkrar gjafir í skókassa. Kassanum er síðan útdeilt til þurfandi barna í Úkraínu. Markmiðið með verkefninu er að gleðja þurfandi börn í anda jólanna.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista