Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Kjörið á Íþróttamanni Gróttu fór fram fimmtudaginn 29.desember. Sá einstaklingur sem þótti hafa skarað fram úr á árinu 2011 er Dominqua Alma Belányi, fimleikakona.
Lesa meira

Margir nota tækifærið þessa dagan og renna sér í Plútóbrekkunni en kjörið færi er til vetrariðkunar í brekkunni.
Lesa meira
Grunnskólanemum með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu gefst nú kostur á að kaupa nemakort Strætó bs. en hingað til hafa þau einungis verið í boði fyrir nema á framhalds- og háskólastigi.
Lesa meira
Það sem af er vetri og nú á aðventunni hefur verið nóg um að vera í tómstunda-og félagsstarfi hjá eldri bæjarbúum á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Nemendur úr leikskóla Seltjarnarness og Mýrarhúsaskóla heimsóttu Tónlistarskóla Seltjarnarness á dögunum og nutu tónlistarflutnings nemenda og kennara skólans.
Lesa meira
Selkórinn hélt aðventutónleika sína í Seltjarnarnesneskirkju nú í lok nóvember. Tónleikarnir báru yfirskriftina "Jónsmessa að vetri" til heiðurs stjórnandanum, Jóni Karli Einarssyni
Lesa meira
Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2012 var samþykkt samhljóða í gær. En meiri- og minnihluti unnu sameiginlega að gerð áætlunarinnar. Megináherslur í fjárhagsáætlun 2012 eru hér eftir sem hingað til að standa vörð um grunn og velferðarþjónustu Seltjarnarnesbæjar.
Lesa meira
Líkt og um allt land er vetrarlegt á Nesinu.
Lesa meira

Nemendur í Grunnskóla Seltjarnarness sungu af hjartans list, þegar haldið var upp á dag íslenskrar tónlistar 1. desember.
Lesa meira
Frá árinu 1968 hefur haldist sú góða hefð á Seltjarnarnesi að halda upp á 1. desember í elsta árgangi grunnskólans.
Lesa meira
Kveikt hefur verið á jólatrjám í bænum við Norðurströnd og Hrólfsskálamel. Bæði trén eru héðan, annað tekið við Plútóbrekku og hitt við Valhúsaskóla.
Lesa meira
Það var notaleg stund á bókasafninu í gær þegar Strengjasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness lék fyrir gesti jólatónlist. .
Lesa meira
Öryggisdögum Strætó og VÍS er nú formlega lokið, en þeir stóðu yfir í fjórar vikur, frá 3. til 30. nóvember. Markmið átaksins var fyrst og fremst að vekja vegfarendur til umhugsunar um umferðaröryggi en að auki ætluðu strætisvagnabílstjórar að reyna að gera betur í akstri en á sama tímabili í fyrra.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista