Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Húsaleigubætur hækkaðar og dregið úr tekjuskerðingu - 20.12.2012

Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra þessa efnis á fundi í gær.
Grunnfjárhæð húsaleigubóta hækkar á næsta ári og verulega verður dregið úr skerðingaráhrifum tekna á bætur leigjenda.
Lesa meira

Seltjarnarnesbær styrkir Mæðrastyrksnefnd - 20.12.2012

Eins og undanfarin ár mun Seltjarnarnesbær styrkja gott málefni í stað þess að senda út jólakort. Í ár mun bærinn styrkja Mæðrastyrksnefnd um andvirði kortana. Lesa meira

Einstakur árangur hjá Leikskóla Seltjarnarness - 17.12.2012

Leikskólabörn 2 í desember 2012

Í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, 17. desember, ræddi Leifur Hauksson við Önnu Harðardóttur aðstoðarleikskólastjóra hjá Leikskóla Seltjarnarness um Grænfánann.

Lesa meira

Starfsmannafélag Seltjarnarness sameinast Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar - 14.12.2012

Garðar Hilmarsson og Ingunn H. ÞorláksdsóttirFormaður Starfsmannafélags Seltjarnarness, Ingunn H.Þorláksdóttir, og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Garðar Hilmarsson, undirrituðu í gær, 13. desember, samkomulag um sameiningu félaganna tveggja frá og með næstu áramótum. Lesa meira

Leikskólabörn skreyta strætó með jólateikningum - 13.12.2012

JólamyndÞað má með sanni segja að það sé að verða jólalegt í strætisvögnum höfuðborgarsvæðisins sem eru komnir í jólabúning. Eins og undanfarin ár eru vagnarnir skreyttir bæði að innan sem utan með jólateikningum frá leikskólabörnum á höfuðborgarsvæðinu. Lesa meira

Viðburðarík helgi að baki - 4.12.2012

Tónleikar Strengjasveitar Tónlistarskóla Seltjarnarness 031212

Hún var viðburðarík liðin helgi á Seltjarnarnesi þar sem ungmenni bæjarins létu meðal annars að sér kveða og sýndu foreldrum og ættingjum afraksturinn af blómlegu tómstundastarfi vetrarins.

Lesa meira

Jólatréin úr Plútóbrekku - 30.11.2012

Jólatré

Seltjarnarnesbær verður jólalegri með degi hverjum og láta starfsmenn bæjarins sitt ekki eftir liggja þegar kemur að því að færa birtu og yl í líf bæjarbúa.

Lesa meira

Félag ábyrgra hundaeigenda - 28.11.2012

Vakin er athygli á nýju félagi hundaeigenda sem kallast Félag ábyrgra hundaeigenda.  Lesa meira

Hollt og gott í leik- og grunnskóla. - 19.11.2012

Mötuneyti grunnskólaÍ október sl. gerði óháður sérfræðingur úttekt á mötuneytum og fæðuframboði leik- og grunnskóla á Seltjarnarnesi. Markmiðið var að kanna gæði og stöðu mötuneyta miðað við ábendingar Landlæknisembættisins varðandi í matartilboð leik- og grunnskóla. Lesa meira

Útsvar lækkar, tómstundastyrkir hækka. - 15.11.2012

Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2013 og 3ja ára áætlun var samþykkt samhljóða í gær. 

Lesa meira

Hraðahindranir settar á Nesveginn - 31.10.2012

Í framhaldi af umferðargreiningu á Nesvegi var samþykkt í skipulags- og mannvirkjanefnd að staðsetja hraðahindranir (kodda) sunnan megin við gönguljósin Lesa meira

Lionsklúbbur Seltjarnarness gefur Leikskóla Seltjarnarness spjaldtölvur - 31.10.2012

Gunnar H. Pálsson, Guðjón Jonsson, Soffía Guðmundsdóttir, Sigurður H. Engilbertsson og Bragi ÓlafssonÁ starfsdegi Leikskólans á Seltjarnarnesi 18. október s.l. færði Lionsklúbbur Seltjarnarness skólanum 2 iPad spjaldtölvur að gjöf. Lesa meira

Lið Seltjarnarness komið í 12 liða úrslit í Útsvari - 23.10.2012

Seltjarnarnes sigraði Vestmannaeyjar með glæsibrag í Útsvari föstudaginn 19. október s.l. en Seltjarnarnes fékk 85 stig en Vestmannaeyjar fékk 46 stig.

Lesa meira

Umhverfisvænt malbik á göngustíga á Seltjarnarnesi - 19.10.2012

GöngustígarÁ síðustu vikum hefur verið unnið að malbikun á um 460m kafla af göngustíg sem nær frá Leikskólanum á Suðurströnd að Steinavör. Í þennan áfanga var notað umhverfisvænt malbik Lesa meira

Sviðsstjóri menningar- og samskiptasviðs - 15.10.2012

Fjárhags- og launanefnd hefur samþykkt að ráða Soffíu Karlsdóttur sem sviðsstjóra menningar- og samskiptasviðs Seltjarnarnesbæjar. Lesa meira

Frábærir tónleikar Sunnu Gunnlaugsdóttur - 11.10.2012

Tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur á Bókasafni SeltjarnarnessTríó Sunnu Gunnlaugsdóttur hélt frábæra tónleika á Bókasafni Seltjarnarness miðvikudaginn 10. október.

Tríóið skipa auk Sunnu á píanó þeir Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Þau spiluðu einkum lög af nýjasta diski tríósins Long Pair Bond, en einnig annað efni.

Lesa meira

Bókasafnið: Listavika - 5.10.2012

Minnsta tröll í heimiListavika Bókasafns Seltjarnarness hefur staðið yfir þessa fyrstu viku í október. Hún markar upphaf vetrarstarfs bókasafnsins. Húsfyllir var þegar í upphafi vikunnar þegar tríóið Tvær á palli með einum kalli.... Helga Þórarinsdóttir á víólu, Edda Þórarinsdóttir leikkona sem söng og kynnti dagskrána og Kristján Hrannar Pálsson á píanó. Lesa meira

Séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup í Seltjarnarneskirkju - 25.9.2012

Sunnudaginn 23. sept. sl. predikaði séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup í Seltjarnarneskirkju þar sem séra Sigurður Grétar Helgason var kvaddur en hann hefur þjónað kirkjunni hér á Nesinu frá árinu 1997 Lesa meira

Breyttur útivistartími barna - 17.9.2012

Vakinn er athygli á breyttum útivistartími barna frá 1. september  

Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20:00 og unglingar 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 22:00

Lesa meira

Göngum í skólann - 13.9.2012

Göngum í skólannMiðvikudaginn 5. september, hófst verkefnið Göngum í skólann í Grunnskóla Seltjarnarness og mun það standa til 26. september. Þetta er í sjötta  sinn sem Ísland er þátttakandi í þessu verkefni og hefur skólinn verið með frá upphafi. Lesa meira

Fyrirhugaðar framkvæmdir við þakið á Eiðistorgi. - 12.9.2012

Eiðistorg - þakÁ  næstu  dögum munu  hefjast  framkvæmdir  við  endurnýjun þakklæðningar á Eiðistorgi.  Til stendur að endurnýja þakefnið, þ.e.a.s. plastefnið í þakinu, ásamt því að gera við eða endurnýja rennukerfi og niðurföll.  Þá á einnig að gera við og/eða endurnýja nokkra límtrésbita. Lesa meira

Seltjarnarnes tekur þátt í Útsvari - 12.9.2012

Þorbjörn, Anna Kristín og Sigurður JónsbörnSjónvarpsþátturinn Útsvar er að hefjast í Ríkisjónvarpinu. Seltjarnarnes tekur þátt í Útsvarinu þetta árið og verða sömu keppendur og kepptu fyrir bæinn í fyrra það eru systkinin Anna Kristín, Rebekka, Þorbjörn og Sigurður Jónsbörn.  Lesa meira

Félagsstarf aldraðra - kynningarfundur - 3.9.2012

Dagskrá félags- og tómstundastarfs aldraðra var kynnt í Félagsheimili Seltjarnarness fimmtudaginn 30. ágúst sl. Lesa meira

Bæjarbókavörður kvaddur - 30.8.2012

Ásgerður Halldórsdóttir og Pálína MagnúsdóttirÍ gær miðvikudaginn 29. ágúst kvaddi Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Pálínu Magnúsdóttur bæjarbókavörð, en Pálína fer til starfa sem borgarbókavörður í Reykjavík Lesa meira

Ný heimasíða Tónlistaskólans opnuð - 28.8.2012

Vefur TónlistarskólansTónlistarskóli Seltjarnarness hefur opnað nýja heimasíðu á vefslóðinni:http://tonlistarskoli.seltjarnarnes.is/

Lesa meira

Viðhald á lóð Leikskóla Seltjarnarness - 15.8.2012

Leiksvæði Leikskóla Seltjarnarness

Leikskólastarf  er hafið að nýju eftir sumarlokun en í sumar var farið í almennt viðhald, sérstaklega  á leikskólalóðinni.

Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar árið 2012 - 8.8.2012

Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2012 voru veittar mánudaginn 23. júlí síðastliðinn.

Lesa meira

NesTV - 23.7.2012

NesTV er vefvarpstöð Seltjarnarnesbæjar. Lesa meira

Sumar og sól - 12.7.2012

Sundlaug Seltjarnarness

Á sólardögum eru Sundlaugar Seltjarnarness vel sóttar og voru þessar myndir teknar í dag af sundlaugargestum.

Lesa meira

Sjóvarnargarðurinn við Norðurströnd - 4.7.2012

Sjóvarnargarður við NorðurströndViðgerð á sjóvarnargarðinum við Norðurströnd fyrir neðan Bollagarða hefur staðið yfir undanfarna vikur er nú lokið.

Lesa meira

Samningur um sorphirðu á Seltjarnarnesi gerður við Gámaþjónustuna - 3.7.2012

Arngrímur Sveinsson, Sveinn Hannesson, Ásgerður Halldórsdóttir og Stefán Eiríkur StefánssonSeltjarnarnesbær hefur gert samning við Gámaþjúnustuna um sorphirðu á Seltjarnarnesi frá og með 1. júlí sl.

Lesa meira

NesTV í loftið - 28.6.2012

NesTV er vefvarpstöð Seltjarnarnesbæjar. Ungmennaráð Seltjarnarness í samstarfi við Vinnuskóla Seltjarnarness sér um alla dagskrágerð í samstarfi við starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar Selið á Seltjarnarnesi. Lesa meira

Pálína Magnúsdóttir nýr borgarbókavörður Reykjavíkurborgar - 26.6.2012

Pálína Magnúsdóttir

Seltjarnarnesbær óskar Pálínu Magnúsdóttur til hamingju með nýtt starf borgarbókavarðar Reykjavíkurborgar.

Lesa meira

Forsetakosningar 30. júní 2012 - 25.6.2012

Kjörfundur á Seltjarnarnesi er frá kl. 09:00 til kl. 22:00 í Valhúsaskóla við Skólabraut. Lesa meira

Jónsmessuganga 2012 - 25.6.2012

Það var jarðfræði Seltjarnarness sem rætt var 
Jónsmessa 2012

um í árlegri Jónsmessugöngu menningarnefndar. 

Lesa meira

Ungmenni frá Seltjarnarnesi fjölmennir í Hamrahlíðakórnum - 20.6.2012

Kór Menntaskólans í Hamrahlíð

Löngum hefur verið eftirsótt að komast í kór Menntaskólans við Hamrahlíð sem er undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Í vetur eru í kórnum 12 ungmenni frá Seltjarnarnesi

Lesa meira

17. júní gleði á Seltjarnarnesi - 18.6.2012

17. júní 2012Þann 17. júní síðastliðinn gerðu Seltirningar sér glaðan dag með bílasýningu, hátíðarmessu, skrúðgöngu, hoppuköstulum og skemmtiatriðum.

Lesa meira

Lokadagar í fyrsta leikja- og ævintýranámskeið sumarins - 15.6.2012

Esjuferð barna á leikjanmámskeiði 2012Fyrsta leikja- og ævintýranámskeið sumarsins er að ljúka í dag og hefur gengið framar björtustu vonum. Í gær, fimmtudag, var farið í heilsdagsferð að Esjunni

Lesa meira

Fréttavefurinn 170.is opnar - 14.6.2012

Fréttavefur fyrir Seltjarnarnes hefur verið opnaður og ber heitið 170.is.

Lesa meira

Sumarhátíð í Bakkagarði - 13.6.2012

SumarhátíðÞriðjudaginn 12. júní var sumarhátíð leikskólans haldin í Bakkagarði. Hátíðin hófst með skrúðgöngu kl. 9:30.

Krakkar frá Tónlistarskóla Seltjarnarness leiddu gönguna með lúðrablæstri.

Lesa meira

Leikskólabörn heimsækja bæjarstjóra og Áhaldahús - 6.6.2012

Leikskólabörn heimsækja ÁhaldahúsLeikskólabörn úr Leikskóla Seltjarnarness heimsóttu bæjarstjóra á dögunum. Skoðuðu þau bæjarstjórasalinn og Áhaldahús bæjarins.

Lesa meira

Öll ungmenni sem sóttu um sumarstarf hjá bænum hafa fengið vinnu í sumar. - 1.6.2012

Þetta er fjórða árið í röð sem bæjarstjórn ákveður að bjóða öllum ungmennum, búsettum í bænum, sumarstarf.

Lesa meira

Almenn ánægja með störf dagforeldra á Seltjarnarnesi - 30.5.2012

Foreldrar barna sem njóta þjónustu dagforeldra á Seltjarnarnesi eru almennt mjög ánægðir með þeirra störf, samkvæmt niðurstöðum viðhorfskönnunar sem lögð var fyrir  síðla vetrar. Rúmlega 93% þeirra sem tóku þátt í könnuninni eru mjög ánægðir eða frekar ánægðir með þjónustuna.

Lesa meira

Kallað eftir tilnefningum til garðaverðlauna - 29.5.2012

Umhverfisnefnd Seltjarnarness hefur í fjölda ára veitt viðurkenningar fyrir fagra garða, snyrtilegan frágang lóða, eldri uppgerð hús, götur og opin svæði.

Lesa meira

Könnun um hagi og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness - 23.5.2012

Könnun um hagi og líðan barna í 8., 9. og 10. bekk Grunnskóla Seltjarnarness var gerð í febrúar 2012 af Rannsókn og greiningu.

Lesa meira

Til hamingju ræðulið Valhúsaskóla - 21.5.2012

612590

 

Valhúsaskóli fór með sigur af hólmi í Morgron eða Mælsku- og rökræðukeppni grunnskóla Reykjavíkur og nágrennis. Kepptu Hagaskóli og Valhúsaskóli til úrslita í keppninni. Umræðuefnið var stríð, Hagaskóli var með og Valhúsaskóli á móti.

 

Lesa meira

Fuglaskoðun - 20.5.2012

Fuglaskoðun 19. maí 2012Boðið var uppá fuglaskoðunarferð með leiðsögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Jóhann Óli hefur komið að fuglatalningum á Seltjarnarnesi um árabil og er því vel kunnugur svæðinu.

Lesa meira

Náttúrugripasafn Seltjarnarness 30 ára - 20.5.2012

Í tilefni 30 ára afmælis Náttúrugripasafns Seltjarnarness var opnuð yfirlitssýning á málverkum Sigurðar K. Árnasonar, auk þess var Náttúrugripasafnið í Valhúsaskóla opið og boðið uppá fuglaskoðun.

Lesa meira

Félagsmiðstöðin Selið tilnefnd til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2012 - 16.5.2012

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Félagsmiðstöðin Selið hefur hlotið tilnefningu til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2012.

Lesa meira

Hlustað á lífið - stund á golfvellinum í Suðurnesi - 15.5.2012

Arnþór HelgasonArnþór Helgason, sem hefur búið á Seltjarnarnesi frá árinu 1978, hefur frá árinu 2010 haldið úti vefsíðunni http://hljod.blog.is/. Þar birtir hann ýmislegt efni svo sem alls kyns náttúru- og umhverfishljóð

Lesa meira

Sundlaug Seltjarnarness er opin á ný - 14.5.2012

Starfsmenn sundlaugarSundlaug Seltjarnarness var opnuð aftur laugardaginn 12. maí eftir af hafa verið lokuð  í 5 daga.  Starfsfólk laugarinnar var önnum kafið þá viku við árlegar hreingerningar og viðhaldsverk.  Lesa meira

Hreinsunardagur og merking bátavara - 10.5.2012

Hteinsunardagur 2012Hreinsunardagur var á Seltjarnarnesi 5. maí sl. Bæjarbúum var send tilkynning og plastpoki í tilefni dagsins. Mörg félagasamtök á Seltjarnarnesi tóku þátt í átakinu Lesa meira

Sundlaug Seltjarnarness heinsuð og lagfærð - 9.5.2012

Sundlaug SeltjarnarnessMikið er um að vera í sundlauginn þessa dagana. Starfsfólk og iðnaðarmenn eru í hverju skoti og kappkosta við ýmsar viðhaldsaðgerðir til þess að gera laugina betri.

Lesa meira

Íbúafundur um Bygggarðasvæðið og skipulag þess. - 8.5.2012

Íbúafundur 3. maí 2012Íbúafundur var haldinn 3. maí sl. þar sem lýsing á skipulagsverkefni vegna Bygggarða var kynnt íbúum.

Fundurinn var vel sóttur, en um sjötíu manns mættu á fundinn.

Lesa meira

Fulltrúar ríkis og SSH semja um 10 ára tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna - 8.5.2012

Við undurritun samning um eflingu almenningssamgangnaFulltrúar Vegagerðarinnar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu skrifuðu í dag undir samkomulag um 10 ára tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Lesa meira

Hreinsunardagur á Seltjarnarnesi verður á morgun - 4.5.2012

Hreinsunardagur Seltjarnarness verður haldinn á morgun laugardaginn 5. maí. Lesa meira

Spilakvöld eldri borgara - 27.4.2012

Spilakvöld Vörðunnar á SkólabrautÍ gær fimmtudaginn 26. apríl héldu slysavarnakonur í Vörðunni sitt árlega spilakvöld á Skólabrautinni fyrir eldri borgara.

 

 

 

 

Spiluð var félagsvist.

Lesa meira

Leikskólabörnin í skógarferð - 26.4.2012

Leikskólabörn í skógarferð 0412Leikskólakennararnir Þórdís og Gróa voru í vettvangsskoðun með nokkrum leikskólabörnum í dag. Þau heimsóttu meðal annars greniskóginn í Plútóprekku. Þar var hægt að setjast niður og borða nestið.

Lesa meira

Umhverfisvænn skóli - 24.4.2012

GrænfániNemendur og starfsfólk Grunnskóla Seltjarnarness munu halda upp á ”Dag umhverfisins” miðvikudaginn 25. maí. Í tilefni dagsins verður sérstaklega vakin athygli á ”Grænfánaverkefninu” sem skólinn hefur tekið þátt í undanfarin ár, Lesa meira

Ánægjulegur Gróttudagur 2012 - 23.4.2012

Árlegur fjölskyldudagur í náttúruperlunni Gróttu var síðasta laugardag 21. apríl.

Lesa meira

Mandarinönd heimsækir Bakkatjörn - 23.4.2012

MandarinöndMandarínandarsteggur gladdi augað á Bakkatjörn í morgun Lesa meira

Tónleikar á bæjarskrifstofum Seltjarnarness - 20.4.2012

Tristan F Edvardsson, Sigrný Benediktsdóttir, Jón Guðmundsson og katrín V HjartardóttirÍ tilefni síðasta vetrardags komu nemendur úr Tónlistarskóla Seltjarnarness ásamt kennara sínum og spiluðu fyrir bæjarstjóra og starfsfólk skrifstofunnar.

Lesa meira

Útsvarið lækkað á Nesinu - 16.4.2012

Með samstilltu átaki bæjarstjórnar og starfsmanna Seltjarnarnesbæjar varð reksturinn árið 2011 mun betri en árið á undan. Lesa meira

Efnissöfnum í bæjarlandinu - 30.3.2012

Unnið hefur verið að ýmsum framkvæmdum á vegum Seltjarnarnesbæjar að undanförnu s.s. hljóðmön við Suðurströnd, sjóvörnum á Norðurströnd, lagfæring göngustíga og frágangi við umhverfi safnana í Nesi.

Lesa meira

Gleði og gaman á Opnu húsi. - 30.3.2012

Edda BjörgvinsdóttirÞað var mikið hlegið á Opnu húsi í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju í vikunni þegar Edda Björgvinsdóttir hélt hugvekju, fyrir fullum sal áheyrenda, um húmor og mikilvægi gleðinnar í samskiptum. Lesa meira

Sumarið á næsta leyti - 20.3.2012

Sundlaug Seltjarnarness

Föstudaginn 16. mars var komið vor í Sundlaug Seltjarnarness

Lesa meira

„Nóta“ til Seltjarnarness! - 19.3.2012

Arnór Ýmir Guðjónsson, Pétur Jónsson og Sigurbjörg María Jósepsdóttir

Fulltrúar Tónlistarskóla Seltjarnarness fengu „Nótuna 2012“ á uppskeruhátíð Nótunnar, sem haldin var sunnudaginn 18. mars í Eldborgarsal Hörpu.  

Lesa meira

Lesið af list - 16.3.2012

Keppendur í stóru upplestrarkeppninni 2012Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness í gær, 15. mars. Keppendur voru tíu talsins.  

Lesa meira

“Ódýrara að hita upp húsin á Seltjarnarnesi en í Reykjavík„ - 14.3.2012

Í samantekt Orkuvaktarinnar kemur fram að verð á heitu vatni í Reykjavík er tæplega 70% hærra en á Seltjarnarnesi, sjá frétt á fréttamiðlinum visir.is. Sjá einnig vef Orkuvaktarinnar

Lesa meira

Tónlistarskóli Seltjarnarness í úrslit Nótunnar - 12.3.2012

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur, Suðurlandi og Suðurnesjum í tengslum við Nótuna voru haldnir í Salnum Kópavogi sunnudaginn 11.mars. Atriði frá Tónlistarskóla Seltjarnarness var valið til flutnings á lokatónleikum Nótunnar í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 18. mars.

Lesa meira

Skálafell var opnaði um helgina - 27.2.2012

SkálafellSkíðasvæðið í Skálafelli var opnaði sl. laugardag í fyrsta skipti um langan tíma en það er Skíðadeild KR sem sér um skíðasvæðið í vetur.

Lesa meira

Endurbygging innsiglingavörðu í Suðurnesi - 23.2.2012

Innsiglingavarða í SuðurnesiMánudaginn 20 febrúar sl. kom saman hópur fólks út við innsiglingavörðu í Suðurnesi í tilefni þess að lokið var við uppbyggingu á vörðunni en Guðmundur Ásgeirsson stóð fyrir endurgerð hennar Lesa meira

Íþróttamenn ársins 2011 eru Guðmundur Reynir Gunnarsson og Borghildur Erlingsdóttir - 22.2.2012

Gunnar Guðmundsson og Borghildur ErlendsdóttirKnattspyrnumaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson og kraftlyftingakonan Borghildur Erlingsdóttir eru íþróttamenn ársins 2011.

Lesa meira

Innbrot í bifreiðar á Seltjarnarnesi - 22.2.2012

Að gefnu tilefni vil bæjarstjóri vekja athygli íbúanna á því að á undanförnum dögum hefur verið brotist inn í bifreiðar á Seltjarnarnesi. Lögreglan er með málið í rannsókn.

Lesa meira

Tónlistarhlaðborð - 21.2.2012

Dagur tónlistarskólanna 2012Dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur í Tónlistarskóla Seltjarnarness laugardaginn 18. febrúar. Fjöldi manns sótti opið hús, þar sem nemendur og kennarar  buðu upp á sýnishorn af öllum stílbrigðum tónlistar sem kennd er við skólann. Lesa meira

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur - 6.2.2012

Soffía Guðmundsdóttir og Ásgerður HalldórsdóttirÍ dag, mánudaginn 6. febrúar, er dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í Leikskóla Seltjarnrness og öðrum leikskólum landsins Lesa meira

Leikur og nám í leikskólum - 27.1.2012

Samstarfssamningur um rannsóknarverkefni undirritaðurJóhanna Einarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna við Háskóla Íslands (RannUng), og bæjarstjórar í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi undirrituðu í gær samstarfssamning um rannsóknarverkefni í leikskólum. Lesa meira

Myndarlegur styrkur til sérverkefna - 25.1.2012

Seltjarnarnesbæ var á dögunum úthlutað styrk að upphæð 1,2  milljónum til sérverkefna í þágu langveikra barna og barna með ADHD-greiningu. Lesa meira

Vetrarríki á Seltjarnarnesi - 24.1.2012

Vetraríki á SeltjarnarnesiSannkallað vetrarríki er nú á Seltjarnarnesi 

Lesa meira

Vefur Seltjarnarnesbæjar einn af 5 bestu vefjum íslenskra sveitarfélaga - 24.1.2012

Hvað er spunni í opinbera vefi 2011 - merkiSíðastliðinn miðvikudag, 18.janúar voru kynntar niðurstöður á úttekt á opinberum vefjum ríkis og sveitarfélaga og viðurkenning veitt fyrir bestu opinberu vefina en vefur bæjarins er meðal fimm bestu vefja sveitarfélaga..

Lesa meira

Á ferðinni - 23.1.2012

Listamenn í Grunnskóla SeltjarnarnessNú stendur yfir sýning á verkum myndmenntahóps í efri bekkjum Grunnskóla Seltjarnarness á bæjarskrifstofunum við Austurströnd. Verkin verða til sýnis út janúarmánuð.

Lesa meira

Jóhann G. Jóhannsson bæjarlistamaður 2012 - 21.1.2012

Jóhann G. tekur við bæjarlistamannsskjali af Katrínu Pálsdóttur formanni menningarnefndar

Í dag var tilkynnt val Menningarnefndar Seltarnarness á bæjarlistamanni 2012: Jóhann G. Jóhannsson leikari. Er það í fimmtánda sinn sem bæjarlistamaður Seltjarnarness er valinn.

Lesa meira

Slysavarnardeildin Varðan og Björgunarsveitin Ársæll styrkja Seltjarnarneskirkju - 16.1.2012

Afhending styrks til Seltjarnarneskirkju

Slysavarnadeildin Varðan og Björgunarsveitin Ársæll tóku þátt í guðsþjónustu í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 15. janúar.

Lesa meira

Gjaldskrá leikskóla - 11.1.2012

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrám leikskóla með fæði hjá 15 stærstu sveitafélögum landsins

Lesa meira

Endurnýjun umsókna um húsaleigubætur - 9.1.2012

Athygli er vakin á að samkvæmt lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal endurnýja umsókn um húsaleigubætur árlega í upphafi árs Lesa meira

Níu af tíu Seltirningum ánægðir með bæjarfélagið sitt - 5.1.2012

SumarhátíðÁ Seltjarnarnesi eru 91% íbúa ánægðir með búsetuskilyrði bæjarfélagsins. Þetta kemur fram í árlegri þjónustukönnun sem Capacent gerir meðal sveitarfélaga. Lesa meira

Virðing, ábyrgð og vellíðan - 5.1.2012

Skólastefna

Á nýliðnu ári var unnið að endurskoðun skólastefnu Seltjarnarness og var endurskoðuð stefna samþykkt í bæjarstjórn í nóvember.

Lesa meira

Löggæsla á Seltjarnarnesi - 3.1.2012

Jóhann Karl ÞórissonFrá lögreglustöðinni á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík (lögreglustöð 5) er sinnt verkefnum vestan Snorrabrautar og á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Rauntímakort Strætó sýnir staðsetningu vagna - 2.1.2012

Með nýju rauntímakorti á vef Strætó bs. er nú hægt að fylgjast með ferðum strætisvagna í rauntíma. Þannig geta strætófarþegar með hjálp nýjustu tækni séð hvar vagninn sem þeir ætla að taka sér far með er staddur á hverjum tíma.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: