Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Leikur og nám í leikskólum - 27.1.2012

Samstarfssamningur um rannsóknarverkefni undirritaðurJóhanna Einarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna við Háskóla Íslands (RannUng), og bæjarstjórar í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi undirrituðu í gær samstarfssamning um rannsóknarverkefni í leikskólum. Lesa meira

Myndarlegur styrkur til sérverkefna - 25.1.2012

Seltjarnarnesbæ var á dögunum úthlutað styrk að upphæð 1,2  milljónum til sérverkefna í þágu langveikra barna og barna með ADHD-greiningu. Lesa meira

Vetrarríki á Seltjarnarnesi - 24.1.2012

Vetraríki á SeltjarnarnesiSannkallað vetrarríki er nú á Seltjarnarnesi 

Lesa meira

Vefur Seltjarnarnesbæjar einn af 5 bestu vefjum íslenskra sveitarfélaga - 24.1.2012

Hvað er spunni í opinbera vefi 2011 - merkiSíðastliðinn miðvikudag, 18.janúar voru kynntar niðurstöður á úttekt á opinberum vefjum ríkis og sveitarfélaga og viðurkenning veitt fyrir bestu opinberu vefina en vefur bæjarins er meðal fimm bestu vefja sveitarfélaga..

Lesa meira

Á ferðinni - 23.1.2012

Listamenn í Grunnskóla SeltjarnarnessNú stendur yfir sýning á verkum myndmenntahóps í efri bekkjum Grunnskóla Seltjarnarness á bæjarskrifstofunum við Austurströnd. Verkin verða til sýnis út janúarmánuð.

Lesa meira

Jóhann G. Jóhannsson bæjarlistamaður 2012 - 21.1.2012

Jóhann G. tekur við bæjarlistamannsskjali af Katrínu Pálsdóttur formanni menningarnefndar

Í dag var tilkynnt val Menningarnefndar Seltarnarness á bæjarlistamanni 2012: Jóhann G. Jóhannsson leikari. Er það í fimmtánda sinn sem bæjarlistamaður Seltjarnarness er valinn.

Lesa meira

Slysavarnardeildin Varðan og Björgunarsveitin Ársæll styrkja Seltjarnarneskirkju - 16.1.2012

Afhending styrks til Seltjarnarneskirkju

Slysavarnadeildin Varðan og Björgunarsveitin Ársæll tóku þátt í guðsþjónustu í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 15. janúar.

Lesa meira

Gjaldskrá leikskóla - 11.1.2012

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrám leikskóla með fæði hjá 15 stærstu sveitafélögum landsins

Lesa meira

Endurnýjun umsókna um húsaleigubætur - 9.1.2012

Athygli er vakin á að samkvæmt lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal endurnýja umsókn um húsaleigubætur árlega í upphafi árs Lesa meira

Níu af tíu Seltirningum ánægðir með bæjarfélagið sitt - 5.1.2012

SumarhátíðÁ Seltjarnarnesi eru 91% íbúa ánægðir með búsetuskilyrði bæjarfélagsins. Þetta kemur fram í árlegri þjónustukönnun sem Capacent gerir meðal sveitarfélaga. Lesa meira

Virðing, ábyrgð og vellíðan - 5.1.2012

Skólastefna

Á nýliðnu ári var unnið að endurskoðun skólastefnu Seltjarnarness og var endurskoðuð stefna samþykkt í bæjarstjórn í nóvember.

Lesa meira

Löggæsla á Seltjarnarnesi - 3.1.2012

Jóhann Karl ÞórissonFrá lögreglustöðinni á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík (lögreglustöð 5) er sinnt verkefnum vestan Snorrabrautar og á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Rauntímakort Strætó sýnir staðsetningu vagna - 2.1.2012

Með nýju rauntímakorti á vef Strætó bs. er nú hægt að fylgjast með ferðum strætisvagna í rauntíma. Þannig geta strætófarþegar með hjálp nýjustu tækni séð hvar vagninn sem þeir ætla að taka sér far með er staddur á hverjum tíma.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: