Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Skíðasvæðið í Skálafelli var opnaði sl. laugardag í fyrsta skipti um langan tíma en það er Skíðadeild KR sem sér um skíðasvæðið í vetur.
Lesa meira

Mánudaginn 20 febrúar sl. kom saman hópur fólks út við innsiglingavörðu í Suðurnesi í tilefni þess að lokið var við uppbyggingu á vörðunni en Guðmundur Ásgeirsson stóð fyrir endurgerð hennar
Lesa meira
Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson og kraftlyftingakonan Borghildur Erlingsdóttir eru íþróttamenn ársins 2011.
Lesa meira
Að gefnu tilefni vil bæjarstjóri vekja athygli íbúanna á því að á undanförnum dögum hefur verið brotist inn í bifreiðar á Seltjarnarnesi. Lögreglan er með málið í rannsókn.
Lesa meira

Dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur í Tónlistarskóla Seltjarnarness laugardaginn 18. febrúar. Fjöldi manns sótti opið hús, þar sem nemendur og kennarar
buðu upp á sýnishorn af öllum stílbrigðum tónlistar sem kennd er við skólann.
Lesa meira

Í dag, mánudaginn 6. febrúar, er dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í Leikskóla Seltjarnrness og öðrum leikskólum landsins
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista