Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Unnið hefur verið að ýmsum framkvæmdum á vegum Seltjarnarnesbæjar að undanförnu s.s. hljóðmön við Suðurströnd, sjóvörnum á Norðurströnd, lagfæring göngustíga og frágangi við umhverfi safnana í Nesi.
Lesa meira

Það var mikið hlegið á Opnu húsi í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju í vikunni þegar Edda Björgvinsdóttir hélt hugvekju, fyrir fullum sal áheyrenda, um húmor og mikilvægi gleðinnar í samskiptum.
Lesa meira
Föstudaginn 16. mars var komið vor í Sundlaug Seltjarnarness
Lesa meira
Fulltrúar Tónlistarskóla Seltjarnarness fengu „Nótuna 2012“ á uppskeruhátíð Nótunnar, sem haldin var sunnudaginn 18. mars í Eldborgarsal Hörpu.
Lesa meira
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness í gær, 15. mars. Keppendur voru tíu talsins.
Lesa meira
Í samantekt Orkuvaktarinnar kemur fram að verð á heitu vatni í Reykjavík er tæplega 70% hærra en á Seltjarnarnesi, sjá frétt á fréttamiðlinum visir.is. Sjá einnig vef Orkuvaktarinnar
Lesa meira
Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur, Suðurlandi og Suðurnesjum í tengslum við Nótuna voru haldnir í Salnum Kópavogi sunnudaginn 11.mars. Atriði frá Tónlistarskóla Seltjarnarness var valið til flutnings á lokatónleikum Nótunnar í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 18. mars.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista