Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Spilakvöld eldri borgara - 27.4.2012

Spilakvöld Vörðunnar á SkólabrautÍ gær fimmtudaginn 26. apríl héldu slysavarnakonur í Vörðunni sitt árlega spilakvöld á Skólabrautinni fyrir eldri borgara.

 

 

 

 

Spiluð var félagsvist.

Lesa meira

Leikskólabörnin í skógarferð - 26.4.2012

Leikskólabörn í skógarferð 0412Leikskólakennararnir Þórdís og Gróa voru í vettvangsskoðun með nokkrum leikskólabörnum í dag. Þau heimsóttu meðal annars greniskóginn í Plútóprekku. Þar var hægt að setjast niður og borða nestið.

Lesa meira

Umhverfisvænn skóli - 24.4.2012

GrænfániNemendur og starfsfólk Grunnskóla Seltjarnarness munu halda upp á ”Dag umhverfisins” miðvikudaginn 25. maí. Í tilefni dagsins verður sérstaklega vakin athygli á ”Grænfánaverkefninu” sem skólinn hefur tekið þátt í undanfarin ár, Lesa meira

Ánægjulegur Gróttudagur 2012 - 23.4.2012

Árlegur fjölskyldudagur í náttúruperlunni Gróttu var síðasta laugardag 21. apríl.

Lesa meira

Mandarinönd heimsækir Bakkatjörn - 23.4.2012

MandarinöndMandarínandarsteggur gladdi augað á Bakkatjörn í morgun Lesa meira

Tónleikar á bæjarskrifstofum Seltjarnarness - 20.4.2012

Tristan F Edvardsson, Sigrný Benediktsdóttir, Jón Guðmundsson og katrín V HjartardóttirÍ tilefni síðasta vetrardags komu nemendur úr Tónlistarskóla Seltjarnarness ásamt kennara sínum og spiluðu fyrir bæjarstjóra og starfsfólk skrifstofunnar.

Lesa meira

Útsvarið lækkað á Nesinu - 16.4.2012

Með samstilltu átaki bæjarstjórnar og starfsmanna Seltjarnarnesbæjar varð reksturinn árið 2011 mun betri en árið á undan. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: