Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Í gær fimmtudaginn 26. apríl héldu slysavarnakonur í Vörðunni sitt árlega spilakvöld á Skólabrautinni fyrir eldri borgara.
Spiluð var félagsvist.
Lesa meira
Leikskólakennararnir Þórdís og Gróa voru í vettvangsskoðun með nokkrum leikskólabörnum í dag. Þau heimsóttu meðal annars greniskóginn í Plútóprekku. Þar var hægt að setjast niður og borða nestið.
Lesa meira

Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Seltjarnarness munu halda upp á ”Dag umhverfisins” miðvikudaginn 25. maí. Í tilefni dagsins verður sérstaklega vakin athygli á ”Grænfánaverkefninu” sem skólinn hefur tekið þátt í undanfarin ár,
Lesa meira
Árlegur fjölskyldudagur í náttúruperlunni Gróttu var síðasta laugardag 21. apríl.
Lesa meira

Mandarínandarsteggur gladdi augað á Bakkatjörn í morgun
Lesa meira
Í tilefni síðasta vetrardags komu nemendur úr Tónlistarskóla Seltjarnarness ásamt kennara sínum og spiluðu fyrir bæjarstjóra og starfsfólk skrifstofunnar.
Lesa meira
Með samstilltu átaki bæjarstjórnar og starfsmanna Seltjarnarnesbæjar varð reksturinn árið 2011 mun betri en árið á undan.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista