Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Almenn ánægja með störf dagforeldra á Seltjarnarnesi - 30.5.2012

Foreldrar barna sem njóta þjónustu dagforeldra á Seltjarnarnesi eru almennt mjög ánægðir með þeirra störf, samkvæmt niðurstöðum viðhorfskönnunar sem lögð var fyrir  síðla vetrar. Rúmlega 93% þeirra sem tóku þátt í könnuninni eru mjög ánægðir eða frekar ánægðir með þjónustuna.

Lesa meira

Kallað eftir tilnefningum til garðaverðlauna - 29.5.2012

Umhverfisnefnd Seltjarnarness hefur í fjölda ára veitt viðurkenningar fyrir fagra garða, snyrtilegan frágang lóða, eldri uppgerð hús, götur og opin svæði.

Lesa meira

Könnun um hagi og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness - 23.5.2012

Könnun um hagi og líðan barna í 8., 9. og 10. bekk Grunnskóla Seltjarnarness var gerð í febrúar 2012 af Rannsókn og greiningu.

Lesa meira

Til hamingju ræðulið Valhúsaskóla - 21.5.2012

612590

 

Valhúsaskóli fór með sigur af hólmi í Morgron eða Mælsku- og rökræðukeppni grunnskóla Reykjavíkur og nágrennis. Kepptu Hagaskóli og Valhúsaskóli til úrslita í keppninni. Umræðuefnið var stríð, Hagaskóli var með og Valhúsaskóli á móti.

 

Lesa meira

Fuglaskoðun - 20.5.2012

Fuglaskoðun 19. maí 2012Boðið var uppá fuglaskoðunarferð með leiðsögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Jóhann Óli hefur komið að fuglatalningum á Seltjarnarnesi um árabil og er því vel kunnugur svæðinu.

Lesa meira

Náttúrugripasafn Seltjarnarness 30 ára - 20.5.2012

Í tilefni 30 ára afmælis Náttúrugripasafns Seltjarnarness var opnuð yfirlitssýning á málverkum Sigurðar K. Árnasonar, auk þess var Náttúrugripasafnið í Valhúsaskóla opið og boðið uppá fuglaskoðun.

Lesa meira

Félagsmiðstöðin Selið tilnefnd til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2012 - 16.5.2012

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Félagsmiðstöðin Selið hefur hlotið tilnefningu til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2012.

Lesa meira

Hlustað á lífið - stund á golfvellinum í Suðurnesi - 15.5.2012

Arnþór HelgasonArnþór Helgason, sem hefur búið á Seltjarnarnesi frá árinu 1978, hefur frá árinu 2010 haldið úti vefsíðunni http://hljod.blog.is/. Þar birtir hann ýmislegt efni svo sem alls kyns náttúru- og umhverfishljóð

Lesa meira

Sundlaug Seltjarnarness er opin á ný - 14.5.2012

Starfsmenn sundlaugarSundlaug Seltjarnarness var opnuð aftur laugardaginn 12. maí eftir af hafa verið lokuð  í 5 daga.  Starfsfólk laugarinnar var önnum kafið þá viku við árlegar hreingerningar og viðhaldsverk.  Lesa meira

Hreinsunardagur og merking bátavara - 10.5.2012

Hteinsunardagur 2012Hreinsunardagur var á Seltjarnarnesi 5. maí sl. Bæjarbúum var send tilkynning og plastpoki í tilefni dagsins. Mörg félagasamtök á Seltjarnarnesi tóku þátt í átakinu Lesa meira

Sundlaug Seltjarnarness heinsuð og lagfærð - 9.5.2012

Sundlaug SeltjarnarnessMikið er um að vera í sundlauginn þessa dagana. Starfsfólk og iðnaðarmenn eru í hverju skoti og kappkosta við ýmsar viðhaldsaðgerðir til þess að gera laugina betri.

Lesa meira

Íbúafundur um Bygggarðasvæðið og skipulag þess. - 8.5.2012

Íbúafundur 3. maí 2012Íbúafundur var haldinn 3. maí sl. þar sem lýsing á skipulagsverkefni vegna Bygggarða var kynnt íbúum.

Fundurinn var vel sóttur, en um sjötíu manns mættu á fundinn.

Lesa meira

Fulltrúar ríkis og SSH semja um 10 ára tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna - 8.5.2012

Við undurritun samning um eflingu almenningssamgangnaFulltrúar Vegagerðarinnar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu skrifuðu í dag undir samkomulag um 10 ára tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Lesa meira

Hreinsunardagur á Seltjarnarnesi verður á morgun - 4.5.2012

Hreinsunardagur Seltjarnarness verður haldinn á morgun laugardaginn 5. maí. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: