Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
NesTV er vefvarpstöð Seltjarnarnesbæjar. Ungmennaráð Seltjarnarness í samstarfi við Vinnuskóla Seltjarnarness sér um alla dagskrágerð í samstarfi við starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar Selið á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær óskar Pálínu Magnúsdóttur til hamingju með nýtt starf borgarbókavarðar Reykjavíkurborgar.
Lesa meira
Kjörfundur á Seltjarnarnesi er frá kl. 09:00 til kl. 22:00 í Valhúsaskóla við Skólabraut.
Lesa meira
Það var jarðfræði Seltjarnarness sem rætt var

um í árlegri Jónsmessugöngu menningarnefndar.
Lesa meira
Löngum hefur verið eftirsótt að komast í kór Menntaskólans við Hamrahlíð sem er undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Í vetur eru í kórnum 12 ungmenni frá Seltjarnarnesi
Lesa meira
Þann 17. júní síðastliðinn gerðu Seltirningar sér glaðan dag með bílasýningu, hátíðarmessu, skrúðgöngu, hoppuköstulum og skemmtiatriðum.
Lesa meira
Fyrsta leikja- og ævintýranámskeið sumarsins er að ljúka í dag og hefur gengið framar björtustu vonum. Í gær, fimmtudag, var farið í heilsdagsferð að Esjunni
Lesa meira
Fréttavefur fyrir Seltjarnarnes hefur verið opnaður og ber heitið 170.is.
Lesa meira
Þriðjudaginn 12. júní var sumarhátíð leikskólans haldin í Bakkagarði. Hátíðin hófst með skrúðgöngu kl. 9:30.
Krakkar frá Tónlistarskóla Seltjarnarness leiddu gönguna með lúðrablæstri.
Lesa meira
Leikskólabörn úr Leikskóla Seltjarnarness heimsóttu bæjarstjóra á dögunum. Skoðuðu þau bæjarstjórasalinn og Áhaldahús bæjarins.
Lesa meira
Þetta er fjórða árið í röð sem bæjarstjórn ákveður að bjóða öllum ungmennum, búsettum í bænum, sumarstarf.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista