Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Sunnudaginn 23. sept. sl. predikaði séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup í Seltjarnarneskirkju þar sem séra Sigurður Grétar Helgason var kvaddur en hann hefur þjónað kirkjunni hér á Nesinu frá árinu 1997
Lesa meira
Vakinn er athygli á breyttum útivistartími barna frá 1. september
Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20:00 og unglingar 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 22:00
Lesa meira
Miðvikudaginn 5. september, hófst verkefnið Göngum í skólann í Grunnskóla Seltjarnarness og mun það standa til 26. september. Þetta er í sjötta sinn sem Ísland er þátttakandi í þessu verkefni og hefur skólinn verið með frá upphafi.
Lesa meira

Á næstu dögum munu hefjast framkvæmdir við endurnýjun þakklæðningar á Eiðistorgi. Til stendur að endurnýja þakefnið, þ.e.a.s. plastefnið í þakinu, ásamt því að gera við eða endurnýja rennukerfi og niðurföll. Þá á einnig að gera við og/eða endurnýja nokkra límtrésbita.
Lesa meira

Sjónvarpsþátturinn Útsvar er að hefjast í Ríkisjónvarpinu. Seltjarnarnes tekur þátt í Útsvarinu þetta árið og verða sömu keppendur og kepptu fyrir bæinn í fyrra það eru systkinin Anna Kristín, Rebekka, Þorbjörn og Sigurður Jónsbörn.
Lesa meira
Dagskrá félags- og tómstundastarfs aldraðra var kynnt í Félagsheimili Seltjarnarness fimmtudaginn 30. ágúst sl.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista