Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup í Seltjarnarneskirkju - 25.9.2012

Sunnudaginn 23. sept. sl. predikaði séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup í Seltjarnarneskirkju þar sem séra Sigurður Grétar Helgason var kvaddur en hann hefur þjónað kirkjunni hér á Nesinu frá árinu 1997 Lesa meira

Breyttur útivistartími barna - 17.9.2012

Vakinn er athygli á breyttum útivistartími barna frá 1. september  

Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20:00 og unglingar 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 22:00

Lesa meira

Göngum í skólann - 13.9.2012

Göngum í skólannMiðvikudaginn 5. september, hófst verkefnið Göngum í skólann í Grunnskóla Seltjarnarness og mun það standa til 26. september. Þetta er í sjötta  sinn sem Ísland er þátttakandi í þessu verkefni og hefur skólinn verið með frá upphafi. Lesa meira

Fyrirhugaðar framkvæmdir við þakið á Eiðistorgi. - 12.9.2012

Eiðistorg - þakÁ  næstu  dögum munu  hefjast  framkvæmdir  við  endurnýjun þakklæðningar á Eiðistorgi.  Til stendur að endurnýja þakefnið, þ.e.a.s. plastefnið í þakinu, ásamt því að gera við eða endurnýja rennukerfi og niðurföll.  Þá á einnig að gera við og/eða endurnýja nokkra límtrésbita. Lesa meira

Seltjarnarnes tekur þátt í Útsvari - 12.9.2012

Þorbjörn, Anna Kristín og Sigurður JónsbörnSjónvarpsþátturinn Útsvar er að hefjast í Ríkisjónvarpinu. Seltjarnarnes tekur þátt í Útsvarinu þetta árið og verða sömu keppendur og kepptu fyrir bæinn í fyrra það eru systkinin Anna Kristín, Rebekka, Þorbjörn og Sigurður Jónsbörn.  Lesa meira

Félagsstarf aldraðra - kynningarfundur - 3.9.2012

Dagskrá félags- og tómstundastarfs aldraðra var kynnt í Félagsheimili Seltjarnarness fimmtudaginn 30. ágúst sl. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: