Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Í framhaldi af umferðargreiningu á Nesvegi var samþykkt í skipulags- og mannvirkjanefnd að staðsetja hraðahindranir (kodda) sunnan megin við gönguljósin.
Lesa meira

Á starfsdegi Leikskólans á Seltjarnarnesi 18. október s.l. færði Lionsklúbbur Seltjarnarness skólanum 2 iPad spjaldtölvur að gjöf.
Lesa meira
Seltjarnarnes sigraði Vestmannaeyjar með glæsibrag í Útsvari föstudaginn 19. október s.l. en Seltjarnarnes fékk 85 stig en Vestmannaeyjar fékk 46 stig.
Lesa meira

Á síðustu vikum hefur verið unnið að malbikun á um 460m kafla af göngustíg sem nær frá Leikskólanum á Suðurströnd að Steinavör. Í þennan áfanga var notað umhverfisvænt malbik
Lesa meira
Fjárhags- og launanefnd hefur samþykkt að ráða Soffíu Karlsdóttur sem sviðsstjóra menningar- og samskiptasviðs Seltjarnarnesbæjar.
Lesa meira
Tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur hélt frábæra tónleika á Bókasafni Seltjarnarness miðvikudaginn 10. október.
Tríóið skipa auk Sunnu á píanó þeir Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Þau spiluðu einkum lög af nýjasta diski tríósins Long Pair Bond, en einnig annað efni.
Lesa meira
Listavika Bókasafns Seltjarnarness hefur staðið yfir þessa fyrstu viku í október. Hún markar upphaf vetrarstarfs bókasafnsins. Húsfyllir var þegar í upphafi vikunnar þegar tríóið Tvær á palli með einum kalli.... Helga Þórarinsdóttir á víólu, Edda Þórarinsdóttir leikkona sem söng og kynnti dagskrána og Kristján Hrannar Pálsson á píanó.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista