Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Húsaleigubætur hækkaðar og dregið úr tekjuskerðingu - 20.12.2012

Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra þessa efnis á fundi í gær.
Grunnfjárhæð húsaleigubóta hækkar á næsta ári og verulega verður dregið úr skerðingaráhrifum tekna á bætur leigjenda.
Lesa meira

Seltjarnarnesbær styrkir Mæðrastyrksnefnd - 20.12.2012

Eins og undanfarin ár mun Seltjarnarnesbær styrkja gott málefni í stað þess að senda út jólakort. Í ár mun bærinn styrkja Mæðrastyrksnefnd um andvirði kortana. Lesa meira

Einstakur árangur hjá Leikskóla Seltjarnarness - 17.12.2012

Leikskólabörn 2 í desember 2012

Í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, 17. desember, ræddi Leifur Hauksson við Önnu Harðardóttur aðstoðarleikskólastjóra hjá Leikskóla Seltjarnarness um Grænfánann.

Lesa meira

Starfsmannafélag Seltjarnarness sameinast Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar - 14.12.2012

Garðar Hilmarsson og Ingunn H. ÞorláksdsóttirFormaður Starfsmannafélags Seltjarnarness, Ingunn H.Þorláksdóttir, og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Garðar Hilmarsson, undirrituðu í gær, 13. desember, samkomulag um sameiningu félaganna tveggja frá og með næstu áramótum. Lesa meira

Leikskólabörn skreyta strætó með jólateikningum - 13.12.2012

JólamyndÞað má með sanni segja að það sé að verða jólalegt í strætisvögnum höfuðborgarsvæðisins sem eru komnir í jólabúning. Eins og undanfarin ár eru vagnarnir skreyttir bæði að innan sem utan með jólateikningum frá leikskólabörnum á höfuðborgarsvæðinu. Lesa meira

Viðburðarík helgi að baki - 4.12.2012

Tónleikar Strengjasveitar Tónlistarskóla Seltjarnarness 031212

Hún var viðburðarík liðin helgi á Seltjarnarnesi þar sem ungmenni bæjarins létu meðal annars að sér kveða og sýndu foreldrum og ættingjum afraksturinn af blómlegu tómstundastarfi vetrarins.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: