Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Orkuvaktin (orkuvaktin.is) fylgist með gjaldskrám hitaveitna og hefur tekið saman þróun gjaldhækkana nokkurra hitaveitna frá október 2010 til janúar 2013.
Lesa meira

Sigga Heimis (Sigríður Heimisdóttir) hönnuður var laugardaginn 26. janúar sl. tilnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness, en hún er sautjándi Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina.
Lesa meira

Álagningarseðlar fasteignagjalda á Seltjarnarnesi 2013 verða sendir til íbúa á næstu dögum.
Fasteignagjöldin verða innheimt í gegnum heimabanka.
Lesa meira
Á Seltjarnarnesi eru 95% íbúa ánægð með búsetuskilyrði í bæjarfélaginu, samkvæmt árlegri þjónustukönnun sem Capacent gerir meðal sveitarfélaga.
Lesa meira
Leikskólinn á Seltjarnarnesi hlaut fyrir skemmstu þá fáheyrðu viðurkenningu að vera veittur Grænfáninn í fimmta skipti.
Lesa meira
Nýjar hugmyndir um hlutverk safnhússins á Seltjarnarnesi, sem áður stóð til að hýsti lækningaminjar, hafa skotið upp kollinum eins og fram kom á forsíðu Fréttablaðsins í dag.
Lesa meira

Álftin Svandís sem hefur ekki látið sjá sig á Bakkatjörn að undanförnu kom aftur til síns heima í gær.
Lesa meira
S
eltjarnesbær trónir í efsta sæti yfir hvað varðar bestu búsetuskilyrði á landinu skv. samantekt sem DV birti í blaðinu fimmtudaginn 17. janúrar 2013.
Lesa meira
Frá og með mánudeginum 21. janúar nk. verður aðeins hægt að komast að bílastæði Valhúsaskóla frá Skólabraut.
Lesa meira
Íbúafundur var haldinn fimmtudaginn 10. janúar 2013 kl 17:30 í knattspyrnuhúsinu á íþróttavelli Seltjarnarness um skipulagslýsingu vegna endurauglýsingar á deiliskipulagi Lambastaðahverfis.
Lesa meira
Á næstu dögum hefjast framkvæmdir við nýja blokk við Hrólfsskálavör þar sem gert er ráð fyrir að til falli um 17.000 rúmmetrar af möl og grús.
Lesa meira
Systkinin Anna Kristín, Rebekka, Þorbjörn og Sigurður Jónsbörn standa sig með mikilli prýði sem lið Seltjarnarness í spurningaþættinum Útsvari á RÚV, en þau eru nú komin í aðra umferð.
Lesa meira
Athygli er vakin á að samkvæmt lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal endurnýja umsókn um húsaleigubætur árlega í upphafi árs og gildir umsóknin til ársloka
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista