Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Gervigrasvöllur Seltirninga hefur nú fengið gagngera upplyftingu en nýlega var hann tekinn í gegn og fylltur með fjörutíu og tveimur tonnum af gúmmíi.
Lesa meira
LJÓSMYNDAKEPPNIN - Þær voru hver annarri betri myndirnar sem sendar voru inn í ljósmyndakeppnina sem Seltjarnarnesbær efndi til í tilefni af Fjölskyldudeginum í Gróttu 13. apríl síðastliðinn.
Lesa meira
„Listina á ekki að taka of alvarlega, til þess er hún alltof alvarlegur hlutur,“ sagði okkar ástæli málari og þjóðsagnarpersónan Kjarval eitt sinn.
Lesa meira

Seltjarnarnesbær er fyrst bæjarfélaga á landinu til að dreifa margnota innkaupapokum til allra bæjarbúa, en með átakinu vill bærinn hvetja fólk til að draga úr notkun á plasti, sem er ein helsta umhverfisváin í heiminum í dag.
Lesa meira
Fjölmenni var á vortónleikum Tónlistarskóla Seltjarnarness og afmælistónleikum lúðrasveitar skólans,
Lesa meira
Áætlað er að um 600 hundruð manns hafi mætt á Fjölskyldudaginn í Gróttu, sem haldinn var hátíðlegur í 12. sinn, laugardaginn 13. apríl.
Lesa meira
Bragðlaukarnir, félagsskapur eldri karla á Nesinu, voru viðfangsefni fréttastofu Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi, þriðjudaginn 9. apríl.
Lesa meira
Morgunblaðið fylgist grannt með fuglalífi á Seltjarnarnesi og færir landsmönnum reglulega fréttir af því. Nú um helgina birtist frétt um álftina Svandísi, en það verður spennandi að sjá hversu mörgum ungum hún kemur á legg þetta sumarið.
Lesa meira
Fregnir berast nú af komu farfugla til landsins. Í síðustu viku sáust þrjár heiðlóur við Bakkatjörn en þær voru í fríðum hópi fugla sem nú eru óðum að flykkjast til landsins.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista