Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Fjörutíu og tvö tonn af gúmmíi - 30.4.2013

GervigrasvöllurGervigrasvöllur Seltirninga hefur nú fengið gagngera upplyftingu en nýlega var hann tekinn í gegn og fylltur með fjörutíu og tveimur tonnum af gúmmíi. Lesa meira

LJÓSMYNDAKEPPNI - ÚRSLIT - 26.4.2013

Ljósmyndakeppni 2013LJÓSMYNDAKEPPNIN - Þær voru hver annarri betri myndirnar sem sendar voru inn í ljósmyndakeppnina sem Seltjarnarnesbær efndi til í tilefni af Fjölskyldudeginum í Gróttu 13. apríl síðastliðinn.

Lesa meira

Kjarval og Gullmávurinn á Barnamenningarhátíð - 23.4.2013

Börn á barnamenningarhátíð á bókasafni

„Listina á ekki að taka of alvarlega, til þess er hún alltof alvarlegur hlutur,“ sagði okkar ástæli málari og þjóðsagnarpersónan Kjarval eitt sinn.

Lesa meira

Margnota pokar til allra bæjarbúa á Seltjarnarnesi - 23.4.2013

Hrund og GretheSeltjarnarnesbær er fyrst bæjarfélaga á landinu til að dreifa margnota innkaupapokum til allra bæjarbúa, en með átakinu vill bærinn hvetja fólk til að draga úr notkun á plasti, sem er ein helsta umhverfisváin í heiminum í dag.  Lesa meira

Skólalúðrasveit Seltjarnarness 45 ára! - 23.4.2013

Skólalúðrasveit Seltjarnarness

Fjölmenni var á vortónleikum Tónlistarskóla Seltjarnarness og afmælistónleikum lúðrasveitar skólans, 

Lesa meira

Metaðsókn á Gróttudegi - 15.4.2013

Gróttudagurinn 2013

Áætlað er að um 600 hundruð manns hafi mætt á Fjölskyldudaginn í Gróttu, sem haldinn var hátíðlegur í 12. sinn, laugardaginn 13. apríl. 

Lesa meira

Bragðlaukar á Seltjarnarnesi í fréttum Ríkissjónvarpsins - 10.4.2013

Bragðlaukarnir, félagsskapur eldri karla á Nesinu, voru viðfangsefni fréttastofu Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi, þriðjudaginn 9. apríl.  Lesa meira

Fréttir af Svandísi  - 9.4.2013

Morgunblaðið fylgist grannt með fuglalífi á Seltjarnarnesi og færir landsmönnum reglulega fréttir af því. Nú um helgina birtist frétt um álftina Svandísi, en það verður spennandi að sjá hversu mörgum ungum hún kemur á legg þetta sumarið. Lesa meira

Lóan er komin á Seltjarnarnes - 2.4.2013

Fregnir berast nú af komu farfugla til landsins. Í síðustu viku sáust þrjár heiðlóur við Bakkatjörn en þær voru í fríðum hópi fugla sem nú eru óðum að flykkjast til landsins.  Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: