Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Tónlistarskóla Seltjarnarness var slitið mánudaginn
27. maí í Seltjarnarneskirkju fyrir fullu húsi.
Lesa meira
Fjárhags- og stjórnsýslusvið Seltjarnarness hafnaði í 6. sæti meðal borga og bæja með færri en 50 starfsmenn í viðhorfskönnun sem tugþúsundir starfsmanna, bæði á almennum vinnumarkaði og hjá hinu opinbera, tóku þátt í könnun á viðhorfi fólks til vinnustaðar síns
Lesa meira

Sú skemmtilega nýbreytni verður á 17. júní hátíðarhöldunum á Seltjarnarnesi í ár að þau verða í fyrsta sinn um langt skeið haldin undir berum himni, eða í Bakkagarði við Suðurströnd
Lesa meira

Fornbílaklúbbur Íslands er búinn að skipuleggja ökuför um Seltjarnarnes miðvikudagskvöldið 29. maí og eru áhugasamir hvattir til að láta glæsireiðina ekki fram hjá sér fara.
Lesa meira

Allir námsmenn 14 ára og eldri, sem sóttu um vinnu hjá Seltjarnarnesbæ áður en umsóknarfrestur rann út, fá þar vinnu. Alls er um 360 námsmenn að ræða, þar af 190 nemendur 14-17 ára og 170 nemendur sem eru 18 ára og eldri.
Lesa meira

Gagnger endurskoðun á göngu- og hjólreiðastígum á Seltjarnarnesi stendur nú yfir hjá bænum. Starfshópur, sem hefur þessi mál til athugunar, undir forystu Ásgerðar Halldórsdóttur bæjarstjóra hyggst skila niðurstöðum í september á þessu ári.
Lesa meira

Nú er hafinn fornleifauppgröftur í landi Ness á Seltjarnarnesi en uppgröfturinn er samstarfsverkefni Seltjarnarnesbæjar við námsbraut í fornleifafræði við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafn Íslands. Frá árinu 2010 hefur Seltjarnarnesbær boðið land sitt sem kennsluvettvang fyrir fornleifafræðirannsóknir
Lesa meira
„Við vorum að hugsa málið og reyna að ákveða lög og þá fann ég þetta lag Önnur sjónarmið, sem ég hef alltaf haldið upp á“, segir söngkonan, tónmenntakennarinn og hinn öflugi kórstjóri Inga Björg Stefánsdóttir, sem stjórar þremur kórum á Seltjarnarnesi.
Lesa meira

Á annað hundrað manns sóttu guðsþjónustu í Seltjarnarneskirkju á uppstigningardag, 9. maí kl. 11. Ingibjörg Hannesdóttir, fyrrverandi leikskólakennari, flutti hugleiðingu
Lesa meira
Elsabet Jónsdóttir átti frumkvæði að því ásamt séra Braga Skúlasyni, Ólafi Egilssyni og félagsmálastjóra bæjarins að boða til fundar með eldri mönnum á Seltjarnarnesi
Lesa meira
Afkoma Seltjarnarnesbæjar var jákvæð um 229 milljónir á síðastliðnu ári, sem er margfalt betri niðurstaða en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í ársreikningi Seltjarnarness fyrir árið 2012, sem var samþykktur á fundi bæjarstjórnar 8. maí
Lesa meira
Síðastliðin þrjú ár eru reykingar óþekktar meðal allra grunnskólanema á Seltjarnarnesi og áfengisneysla heyrir nánast sögunni til. Þetta staðfesti Jón Sigfússon framkvæmdastjóri Rannsókna og greiningar í kynningu fyrir starfsfólk Seltjarnarnesbæjar nýverið.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista