Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Yfirlýsing frá Seltjarnarnesbæ - 28.8.2013

Í Nesfréttum, sem dreift var í hús í morgun, kemur fram að skólp frá Seltjarnarnesbæ sé 100% hreinsað og er þar vitnað í upplýsingar frá starfsmanni Umhverfisstofnunar.  Lesa meira

Fanney og Aron unnu til bronsverðlauna á HM í Rússlandi - 28.8.2013

Fyrr í sumar kepptu Aron Teitsson og Fanney Hauksdóttir á HM í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu í Suzdal í Rússlandi.

Lesa meira

Bæjarhátíð um helgina - 27.8.2013

Vegleg bæjarhátíð verður haldin á Seltjarnarnesi dagana 29. - 31. ágúst. Hátíðin hefst með opnun á sýningu Haraldar Sigmundssonar, Rembingur, í Eiðisskeri, sýningarsalnum inn af Bókasafninu, fimmtudaginn 29. ágúst kl. 17. Allir eru boðnir velkomnir.
Lesa meira

Ungmennaráð Seltjarnarness vekur eftirtekt - 15.8.2013

Framtakssemi Ungmennaráðs Seltjarnarness hefur víða vakið eftirtekt  og nú nýlega tók Hallur Már Hallsson, fréttamaður hjá mbl.is hús hjá Ungmennaráðinu og fregnaði hvað væri á döfinni.  Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar 2013 - 14.8.2013

Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2013 voru veittar mánudaginn 30. júlí síðastliðinn.

Lesa meira

Bæjarhátíð á Nesinu - 13.8.2013

Síðustu helgina í ágúst verður haldin bæjarhátíð á Seltjarnarnesi og eru allir bæjarbúar hvattir til að sameinast í gleðinni. Hátíðin hefst kl. 17 fimmtudaginn 29. ágúst með opnun myndlistarsýningarinnar Rembingur í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga í Bókasafninu, á verkum Haraldar Sigmundssonar

Lesa meira

„Ný sjónarhorn á nám og færniþróun og þýðingu þeirra fyrir skóla“ - 12.8.2013

Hermundur SigmundssonÁ opnum fyrirlestri um skólamál í sal Mýrarhúsaskóla fimmtudaginn 15. ágúst kl. 16:15 fjallar Hermundur Sigmundsson prófessor um ný sjónarhorn á nám og færniþróun og þýðingu þeirra fyrir skóla. Lesa meira

Ungmennaráðið opnar hús og vinnur að gerð heimildarmyndar - 12.8.2013

Ungmennaráð Seltjarnarness 2013

Sunnudagskvöldið 11. ágúst tók Ungmennaráð Seltjarnarness á móti stórum hópi kollega sinna frá Svíþjóð en í sameiningu ætla ungmennin að vinna að gerð heimildarmyndar um það hvað ungmennaráð er

Lesa meira

Verum á varðbergi - 12.8.2013

Sagt var frá því í fréttum Bylgjunnar síðastliðinn föstudag að fréttastofunni hefðu borist ábendingar um að óprúttnir aðilar gengju í hús á Seltjarnarnesi og segðust  vera að lesa af afruglurum fyrir Stöð 2. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: