Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Íþróttakennararnir Sissi og Metta hafa heldur betur lífgað upp á útsýnið hjá starfsmönnum bæjarskrifstofu Seltjarnarnessbæjar
Lesa meira
Lið Seltjarnarness sigraði lið Hvalfjarðarsveitar í Útsvari.
Lesa meira
Bókasafn Seltjarnarness tók í vikunni til notkunar nýja og afar einfalda sjálfsafgreiðsluvél.
Lesa meira
Á nýjum fararskjóta sem bærinn hefur nýlega fjárfest í.
Lesa meira
Fulltrúar Seltjarnarnesbæjar keppa í Útsvari næstkomandi föstudagskvöld. 
Lesa meira

Fisksalarnir í Vegamótum þau Guðbjörg Ruth Kristjánsdóttir og Birgir Ásgeirsson þáðu á dögunum umhverfisviðurkenningu frá Seltjarnarnesbæ úr hendi Margrétar Pálsdóttur formanns umhverfisnefndar Seltjarnarness
Lesa meira
Undirbúningshópur um stækkun fimleikahúss var skipaður af bæjarstjórn Seltjarnarness í maí 2009.
Lesa meira
Nú stendur yfir undirbúningur á Menningarhátíð Seltjarnarness, sem fram fer dagana 10. - 13. október. Umfangsmikil dagskrá verður frá morgni til kvölds víða um bæinn, en rík áhersla er lögð á samstarf yngri og eldri bæjarbúa.
Lesa meira

Nú er lokið við utanhússviðgerðir á Valhúsaskóla og hefur skólinn fengið nýtt og léttara yfirbragð.
Lesa meira

Eins og glöggir Nesbúar hafa tekið eftir er búið að steypa líti
nn sökkul austan megin við Bakkatjörn. Er þar kominn grunnur að fuglaskoðunarhúsi sem umhverfisnefnd Seltjarnarness hefur fengið samþykki fyrir að reisa
Lesa meira

Miðvikudaginn 4. september hófst verkefnið Göngum í skólann og mun það standa til 18. september. Þetta er í sjöunda sinn sem Ísland er þátttakandi í þessu verkefni og stöðugt bætast fleiri skólar í hópinn.
Lesa meira
Nýir liðsmenn keppa fyrir Seltjarnarnesbæ í hinum geysivinsæla spurningaþætti Sjónvarpsins, Útsvari
Lesa meira

Nýafstaðin bæjarhátíð á Seltjarnarnesi heppnaðist með eindæmum vel. Þetta var í fyrsta sinn sem efnt var til slíkrar hátíðar, en hún hófst með sýningaropnun Haraldar Sigmundssonar í Eiðisskeri á fimmtudegi
Lesa meira

Mikil ánægja ríkir meðal nemenda í Mýrarhúsaskóla með ný leiktæki sem sett voru upp á skólalóðinni í sumar.
Lesa meira
Fjöldi manns var samankomin þegar dagskrá eldri borgara var kynnt í Félagsheimili Seltjarnarness í lok ágústmánaðar.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista