Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Bæjarstjórn Seltjarnarness tók á móti þingmönnum kjördæmisins í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2 síðastliðinn fimmtudag, 24. október.
Lesa meira

„Niðurstaða úttektar á mötuneyti Grunnskóla Seltjarnarness haustið 2013 er að nánast er alltaf farið eftir opinberum ráðleggingum hvað varðar hráefnisval og matreiðslu. Matseðillinn er mjög vel samsettur með tilliti til leiðbeininga Embættis landlæknis.“
Lesa meira
Búseta á Seltjarnarnesi er ein sú öruggasta á landinu sé litið til tíðni afbrota og slysa samkvæmt nýjum niðurstöðum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kynnti á árlegum haustfundi sínum í bæjarfélaginu. 
Lesa meira
Seltjarnarnes er greinilegur hástökkvari í einkunnagjöf Vísbendingar um Draumasveitafélagið, en það fer úr 9. sæti árið 2012 í 2. sæti árið 2013.
Lesa meira
Lionsklúbb Seltjarnaness afhenti 5. október sl. nætursjónauka til björgunarsveitarinnar Ársæl í skýli þeirra í Bakkavör á Seltjarnanesi
Lesa meira

Fram kom í fréttum RÚV í gær, mánudaginn 21. október, að sést hefði til rósamávs, rúkraga og mjallgæsar við Bakkatjörn
Lesa meira
Seltjarnarnesbær kallar eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins vegna gerðar nýrrar umferðaröryggisáætlunar. Bæjarbúar eru hvattir til að taka virkan þátt í mótun og gerð áætlunarinnar
Lesa meira
Nærri lætur að sérhver Seltirningur hafi mætt á nýafstaðna Menningarhátíð bæjarins sem haldin var í bænum síðustu helgi frá fimmtudegi til sunnudags.
Lesa meira
Hundaeigendur eru minntir á að þeir geta fegnið helmings afslátt á árlegum hundaleyfisgjöldum ef þeir hafa sótt viðurkennd námskeið í hundauppeldi
Lesa meira

Í dag, miðvikudaginn 16. október, voru mörkuð tímamót í nefndarstarfi Seltjarnarnesbæjar þegar fulltrúi frá Ungmennaráði Seltjarnarness sat sinn fyrsta nefndarfund á vegum bæjarins
Lesa meira
Menningarhátíð Seltjarnarness fer fram dagana 10. - 13. október.
Lesa meira
Íslendingar hafa gefið stúlkum í Malaví ómetanlegt tækifæri til að mennta sig sagði ráðuneytisstjóri
malavíska menntamálaráðuneytisins í heimsókn sinni í Mýrarhúsaskóla í gær,1. október.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista