Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
"Áfengisneysla er að heita má engin í grunnskólunum á Seltjarnarnesi. Minnkandi vímuefnaneysla ungs fólks er eitt það jákvæðasta sem gerst hefur á höfuðborgarsvæðinu á undanfórnum árum," sagði Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri meðal annars í hringborðsumræðum Morgunblaðsins
Lesa meira
Er vinnustaðurinn þinn fjölskylduvænn? Er jafnrétti kynjanna virt þar?
Lesa meira
Anna Ólafsdóttir 11 ára og Dagur Þórisson 10 ára tóku við við viðurkenningunni Bókaverðlaun barnanna 2013.
Lesa meira

Í erlinum sem fylgir jólaundirbúningnum er mikil hvíld í því að kíkja við á næsta bókasafni og njóta þess besta sem þau hafa upp á að bjóða.
Lesa meira
Hugmyndin að því að taka þátt í söfnuninni kom fram af því að söfnunin tengist námsefni sem við erum að læra í þemavinnu 8. bekkjar þessar vikurnar. Í þemanámi í Valhúsaskóla er unnið að samþættingu í náttúrufræði, samfélagsfræði og lífsleikni.
Lesa meira
Vikuna 16. til 24. nóvember er nýtnivikua. Markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur
Lesa meira
Miðvikudaginn 20. nóvember verður opið hús kl. 20 í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju. Fyrirlesturinn að þessu sinni verður frá Mýrarhúsaskóla, en þar munu Ólína Thoroddsen, Margrét Sigurgeirsdóttir og Árni Árnason kynna samstarf skólans við skóla í Namazizi í Malaví.
Lesa meira

Um síðustu helgi var opnuð í Listasafni Íslands einkasýning Kristínar Gunnlaugsdóttur, Sköpurnarverk, en Kristín var bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2008
Lesa meira
Menningarhúsið Skúrinn er menningarfyrirbæri sem flakkað hefur um Reykjavík frá sumri 2012 og hýst listsýningar eftir marga af okkar fremstu listamönnum.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær fagnar 40 ára kaupstaðarafmæli 9. apríl 2014. Af því tilefni kallar menningarsvið bæjarins eftir hugmyndum frá bæjarbúum og öðrum um viðburði eða verkefni sem gætu átt heima á afmælisárinu þ.e. frá 9. apríl til ársloka 2014
Lesa meira
Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi liggja fyrir en Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, varð í fyrsta sæti með 517 atkvæði.
Lesa meira

Fyrstu niðurstöður samræmdra prófa í 10. bekk frá sl. hausti liggja nú fyrir. Það er skemmst frá því að segja að þær eru góður vitnisburður fyrir nám og kennslu í Grunnskóla Seltjarnarness
Lesa meira

Nýráðinn starfsmaður sundlaugar til að sinna sundlaugargæslu heitir Arnar Þorvarðarson.
Við bjóðum Arnar velkominn í sterkan kjarna starfsfólks sundlaugar.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista