Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Lið Seltjarnarness sigraði lið Borgarbyggðar í Útsvari sem fram fór í sjónvarpssal föstudaginn 20. desember og er því komið áfram í undanúrslit.
Lesa meira
Við óskum bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar. Starfsfólk Seltjarnarnesbæjar
Lesa meira

Lið Seltirninga í Útsvari bar sigur úr býtum í fyrstu umferð keppninnar. Liðið mætir því til leiks öðru sinni og eru andstæðingarnir að þessu sinni frá Borgarbyggð. Keppnin verður háð í sjónvarpssal föstudaginn 20. desember.
Lesa meira

Miðnæturmessa og kántríguðsþjónusta
eru meðal þess sem Seltjarnarneskirkja býður upp á um jól og áramót.
Lesa meira
Framkvæmdir við lengingu fráveitulagna á Norðurströnd við Eiðistorg, sem staðið hafa yfir í nokkra daga, lýkur í dag, þriðjudag 17. desember og umferð mun færast í rétt horf.
Lesa meira
Framkvæmdir vegna lagningar fráveitulagna á gatnamótum Norðurstrandar og Suðurstrandar hófust sl. þriðjudag. Verið er að leggja þrýstilögn upp á Nesveg.
Lesa meira
Fimmtudaginn 12. desember færði Sigurður H. Engilbertsson formaður Lionsklúbbs Seltjarnarness fyrir hönd félaga sinna í klúbbnum Leikskóla Seltjarnarness 3 spjaldtölfvur að gjöf.
Lesa meira

Mikið er um að vera í hinu fjölbreytta félagsstarfi aldraðra á aðventunni. Á dögunum komu félagsmenn saman á sérstöku aðventukvöldi og snæddu af jólahlaðborði og fylgdust með skemmtanahaldi undir borðum
Lesa meira

Mikil gestaaukning hefur verið í Bókasafni Seltjarnarness í nóvember og desember sem helgast aðallega af fjölbreyttum viðburðum sem þar hafa verið í boði.
Lesa meira
Miðvikudaginn 27. nóvember tóku þau Anna Ólafsdóttir 11 ára nemandi í Mýrarhúsaskóla og Dagur Þórisson 10 ára nemandi við sama skóla við viðurkenningunni Bókaverðlaun barnanna 2013
Lesa meira

Mikil hátíðarstemning ríkti í Seltjarnarneskirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu þar sem fram komu um eitt hundrað manns. Gleði og fögnuður skein úr hverju hjarta og söngurinn og tónlistarflutningurinn bræddu alla viðstadda
Lesa meira

Sóknarnefnd Seltjarnarneskirkju bauð starfsmönnum á bæjarskrifstofu Seltjarnarness í heimsókn til sín á dögunum og kynnti fyrir þeim starsemi safnaðarins og bauð þeim upp á léttan morgunverð
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista