Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Undirbúningshópur, sem skipaður var til að fjalla um reiðhjóla- og göngustíga á Seltjarnarnesi, skilaði nýverið og kynnti á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar skýrslu sem hann hafði unnið.
Lesa meira
Íþrótta- og tómstundaráð Seltjarnarness (ÍTS) boðar til þings laugardaginn 1. mars næstkomandi um íþrótta- og tómstundamál í bænum
Lesa meira

Nýlega afhenti Seltjarnarnesbær Fjölsmiðjunni talsvert magn af tölvum og tölvubúnaði sem genginn var úr sér hjá stofnunum bæjarinsr
Lesa meira
Dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur í Tónlistarskóla Seltjarnarness laugardaginn 15. febrúar. Fjöldi manns sótti opið hús, þar sem nemendur og kennarar buðu upp á sýnishorn af öllum stílbrigðum tónlistar sem kennd er við skólann.
Lesa meira

Samkvæmt fréttum Morgunblaðsins birtust fyrstu farfuglar landsins á Seltjarnarnesi í gær, sunnudag 15. febrúar, en um er að ræða sex lóur sem sáust í fjörunni nyrst við Seltjörn
Lesa meira
Íþróttamaður og kona Seltjarnarness 2013 eru Fanney Hauksdóttir og Aron Du Lee Teitsson.úr Kraftlyftingadeild Gróttu
Lesa meira
Að sögn Stefáns Eiríks Stefánssonar bæjarverkfræðings hafa Seltirningar brugðist vel við þeirri áskorun bæjarins að flokka sorpið í tunnur sem þeim var úthlutað. Skipulögð flokkun á vegum bæjarins hófst í júní á síðasta ári þegar bæjarbúum stóð til boða að fá pappírstunnu við heimili sín, þeim að kostnaðarlausu
Lesa meira

Í byrjun febrúar undirrituðu Sigrún Hvandal yfirfélagsráðgjafi Félagsþjónustu Seltjarnarness og Jón Sigfússon framkvæmdastjóri Rannsóknar og greiningar áframhaldandi samstarfssamning til fjögurra ára.
Lesa meira
Á tuttugu og fimm ára vígsluafmæli Seltjarnarneskirkju, sem haldið var hátíðlegt sunnudaginn 9. febrúar, færði Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnaness barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar skjávarpa og iPad
Lesa meira

Um tvöhundruð börn úr Leikskóla Seltjarnarness glöddu gesti og gangandi með kraftmiklum og gleðiríkum söng sínum á Eiðistorgi í gæ
Lesa meira

Seltjarnarnesbær gengst nú fyrir söfnun á notuðum frímerkjum og umslögum og vill með því leggja sitt af mörkum til að styðja við fjársöfnun Sambands íslenskra kristniboðsfélaga
Lesa meira
Á fundi stjórnar SSH 4. febrúar var undirritaður nýr þjónustusamningur milli Fjölsmiðjunar annars vegar og Seltjarnarnessbæjar, Reykjavíkurborgar, Mosfellsbæjar, Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar hins vegar.
Lesa meira

Einstök eftirvænting ríkir í Leikskóla Seltjarnarness þessa dagana, en fimmtudaginn 6. febrúar verður Dagur leikskólanna haldinn hátíðlegur um allt land
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista