Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Fjölskyldudagur í Gróttu 1. maí
-
28.4.2014
Sjá nánar í afmælisdagskrá

Sagt er frá því í Morgunblaðinu í dag að síðustu ár hafi Atorka, mannrækt og útivist, skipulagt ferð úr sveit til sjávar á sumardaginn fyrsta
Lesa meira
Munið hreinsunardaginn sem er laugardaginn 26. apríl 2014
Lesa meira
Í tilefni af 40 ára afmæli Seltjarnarnesbæjar tók Kristinn Örn Guðmundsson hjá fyrirtækinu 3ernir saman myndband og sýndi afmælisgestum á hátíðarhöldunum á Eiðistorgi 9. apríl, en fyrirtæki hans er staðsett á 2. hæð Eiðistorgs.
Lesa meira
Niðurstaða samstæðuársreiknings Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2013 er mjög góð og mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Rekstrarniðurstaða ársins er jákvæð um 354 m.kr. samanborið við áætlun 18 m.kr.
Lesa meira

Ár er nú liðið frá því að græna, margnota innkaupapokanum var dreift á hvert heimili á Seltjarnarnesi, en átakið var liður í því að hvetja bæjarbúa til að draga úr notkun á plasti, sem er ein helsta umhverfisváin í heiminum í dag.
Lesa meira
Endurgerð gömlu bryggjunnar í Gróttu er nú að mestu lokið, en í samvinnu við Seltjarnarnesbæ hafa félagar í Rótarýklúbbi Seltjarnarness unnið að þessu verkefni undanfarin ár.
Lesa meira

Samkvæmt fréttum Morgunblaðsins er álftin Svandís og maki hennar farin að gera sér hreiður í hólmanum í Bakkatjörn
Lesa meira
Á fjórða þúsund manns tóku þátt í 40 ára kaupstaðarafmæli Seltjarnarnesbæjar sem haldið var um allan bæinn í gær, 9. apríl
Lesa meira
Hinn kunni fræðimaður og arkitekt Pétur H. Ármannsson hefur um nokkurt skeið rannsakað þróun byggingarlistar og byggingarstíl Seltirninga allt frá fyrstu byggð til dagsins í dag og flytur erindi um efnið laugardaginn 12. apríl kl. 13 í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga á 2. hæð Eiðistorgs.
Lesa meira
Ávarp forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar á 40 ára afmælishátíð Seltjarnarnes 9. apríl 2014
Lesa meira
Umhverfisnefnd Seltjarnarness hefur lokið endurskoðun á kattasamþykkt bæjarins. Þegar hún hefur öðlast gildi ber öllum kattaeigendum að skrá ketti sína á bæjarskrifstofu Seltjarnarness fyrir 1. september 2014.
Lesa meira
Hópur barna af deildinni Eiði í Leikskóla Seltjarnarness, komu færandi hendi með listaverk á bæjarskrifstofur, en verkin höfðu þau gert í tilefni af 40 ára afmæli bæjarins.
Lesa meira
Í dag, miðvikudaginn 9. apríl, eru 40 ár liðin frá því að Seltjarnarnesbær öðlaðist kaupstaðarréttindi. Deginum er fagnað víða um bæinn með dagskrá þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira

Það ríkti mikil spenna í loftinu þegar listaverk Sigurjóns Ólafssonar, Skyggnst bak við tunglið, var sett á nýjan stöpul á nýjum stað á Seltjarnarnesi í dag.
Lesa meira
Sundlaug Seltjarnarness var vel sótt af framhaldsskólanemum á meðan á verfalli kennara í framhaldskólum stóð
Lesa meira

Nemendur í 8.- 10. bekk í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi hafa undanfarana tvo mánuði unnið hörðum höndum við uppsetningu árshátíðarleikritsins Bugsy Malone undir leikstjórn Ragnheiðar Maísólar Sturludóttur
Lesa meira
Nú er bara vika í stórafmæli Seltjarnarness þann 9. apríl. Undirbúning fyrir tímamótin má víða merkja í framkvæmdum í bænum
Lesa meira

Hafinn er undirbúningur við nýja tilraunaborholu við Bygggarðstanga á Seltjarnarnesi og binda menn vonir við að þar sé að finna einu heitustu uppsprettuna á Nesinu.
Lesa meira
Grunnskóli Seltjarnarness mun halda bláa daginn hátíðlegan á morgun, miðvikudaginn 2. apríl í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista