Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Umhverfisviðurkenningar Seltjarnarness 2014 - 31.7.2014

Kjarvalshúsið svonefnda var eitt þeirra húsa sem hlaut sérstaka viðurkenningu þegar Seltjarnarnesbær veitti sínar árlegu umhverfisviðurkenningar síðastliðinn þriðjudag í vallarhúsinu við Gróttuvöll við Suðurströnd. 

Lesa meira

Sumarstarfsmenn setja lit á bæinn - 29.7.2014

Lárus Gunnarsson ásamt ungum húsbyggjandaLíkt og undanfarin sumur hefur Seltjarnarnesbær útvegað öllum námsmönnum á Seltjarnarnesi, sem þess óska, frá 8. bekk til 25 ára aldurs starf við þeirra hæfi.

Lesa meira

Aðalskipulag endurskoðað með þátttöku íbúa - 28.7.2014

Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti á fundi sínum 25. júní sl. að fara í endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins enda næstum áratugur liðinn síðan gildandi aðalskipulag var mótað.  Lesa meira

Nikkuball á Nesinu - 22.7.2014

Nikkuball 2013

Ungmennaráð Seltjarnarness, sem er setið af ungmennum á aldrinum 16-20 ára, hefur síðustu fjögur ár staðið fyrir harmonikkuballi fyrir eldri borgara í júlí.

Lesa meira

Ráðgjafa- og hönnunarsamningur undirritaður - 2.7.2014

Í gær, þriðjudaginn 1. júlí, undirrituðu Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness og Þorvarður L. Björgvinsson, framkvæmdastjóri Arkís arkitekta, ráðgjafa- og hönnunarsamning fyrir 40 rýma hjúkrunarheimili sem rísa á á Seltjarnarnesi á næstu misserum.Hjúkrunarheimili, ráðgjafa- og hönnunarsamningur Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: