Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Bæjarhátíð í fullum undirbúningi - 26.8.2014

Líkt og síðasta ár tóku nokkrir öflugir bæjarbúar málið í sínar hendur og blésu til bæjarhátíðar á Nesinu. Þátttaka bæjarbúa var góð og nú hefur hópurinn verið að skipuleggja næstu hátíð sem fram fer dagana 28. til 31. ágúst.  Lesa meira

Hinsegin bókasafn - 6.8.2014

Hinsegin bókasafnÍ tilefni Hinsegin daga 5.-10. ágúst býður Bókasafn Seltjarnarness gestum að kynna sér fjölbreytt úrval bóka og mynda sem fjalla um samkynhneigð á einn eða annan hátt.  Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: