Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Ungmenni í öllum nefndum hjá Seltjarnarnesbæ - 29.9.2014

Á sínum tíma fór Ungmennaráðið Seltjarnarnesbæjar fram á það við bæjarstjóra Seltjarnarness, Ásgerði Halldórsdóttur, að fulltrúar þess fengju að taka virkari þátt í nefndarstarfi bæjarins. Vel var brugðist við þeirri málaleitan og í fyrra var stigið fyrsta skrefið í þá veru með samþykki allra kjörinna fulltrúa bæjarins. Lesa meira

Listahátíð Seltjarnarneskirkju 27. september - 5. október - 25.9.2014

Listahátíð í Seltjarnarneskirkju verður sett laugardaginn 27. september kl. 16 en um þessar mundir fagnar Seltjarnarneskirkja 40 ára afmæli rétt eins og bæjarfélagið.

Lesa meira

Nærkonur af Nesinu - 18.9.2014

Kristín Gunnlaugsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir og Margrét JónsdóttirHin kunna sagna- og leikkona Guðrún Ásmundsdóttir hefur viðað að sér ótal frásögnum af konum sem hafa líknað og hjálpað kynsystrum sínum í barnsburði við fábrotnar aðstæður.  Lesa meira

Seltjarnarnesbær þátttakandi í Hjólum til framtíðar - 17.9.2014

Föstudaginn 19. september 2014 verður haldin fjórða ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna undir heitinu Hjólum til framtíðar, en sú fyrsta var haldin í samgönguviku 2011. Lesa meira

Göngum í skólann í Mýró - 16.9.2014

Föstudaginn 5. september, hófst í Mýrarhúsaskóla átakið Göngum í skólannog mun það standa til 25. sept. Lesa meira

Grótta er komin upp í 1. deild. - 15.9.2014

Marki fagnaðGrótta tryggði sér í gær sæti í 1. deild karla í knattspyrnu eftir frækilega sigur á Aftureldingu 4-1. Lesa meira

Góð þátttaka á íbúafundi  - 12.9.2014

Íbúafundur 11. september 2014Fjölmenni var á íbúafundi sem fram fór í hátíðarsal Gróttu fimmtudaginn 11. september. Þar kynntu Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, Árni Geirsson frá Alta og Bjarni Torfi Álfþórsson formaður skipulags- og umhverfisnefndar upphafsskrefin í endurskoðun á aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar.  Lesa meira

Ómar Ragnarsson í Bókasafni Seltjarnarness - 11.9.2014

Ómar Ragnarsson í Bókasafni Seltjarnarness
Lesa meira

Fjárfesting hjá framkvæmdasviði - 11.9.2014

KrókvagnNýlega fjárfesti framkvæmdasvið Seltjarnarnesbæjar í svokölluðum krókvagni ásamt þremur gámum í ólíkum stærðum frá Jötunvélum á Selfossi

Lesa meira

Sýndartölvur í Grunnskóla Seltjarnarness - 8.9.2014

Viðskiptablaðið segir frá því í dag að 56 sýndartölvur verða settar upp í Grunnskóla Seltjarnarness Lesa meira

Eldri bæjarbúar á Seltjarnarnesi fjölmenna - 5.9.2014

Kynning á félagsstarfi eldri borgaraUm eitthundrað eldri borgarar af Seltjarnarnesinu komu saman í Félagsheimili Seltjarnarness þriðjudaginn 2. september til að fylgjast með kynningu á félags- og tómstundastarfi sem þeim stendur til boða fram að áramótum Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: