Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Á undnaförnum vikum hafa stjórnendur og fulltrúar í bæjarstjórn Seltjarnarness sótt fundi hjá Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins þar sem farið hefur verið yfir viðbragðsáætlanir vegna jarðhræringa við Bárðarbungu, eldgossins í Holurhauni og gasdreifingar.
Lesa meira

Mánudaginn 24. nóvember var haldin ráðstefna íslenskar æskulýðsrannsóknir í Félagsheimili Seltjarnarness frá kl. 9-16
Lesa meira

Í ljósi umræðu um hráefni og fæði í leikskólum undanfarna daga er ástæða til að geta þess að málsverðir í Leikskóla Seltjarnarness eru samkvæmt opinberum ráðleggingum hvað varðar hráefnisval og matreiðslu.
Lesa meira
Bæjarskrifstofu hafa verið að berast fyrirspurnir frá foreldrum barna við Tónlistarskóla Seltjarnarness vegna verkfalls kennara við skólann. Af því tilefni óskar Baldur Pálsson fræðslustjóri að koma eftirfarandi tilkynningu á framfæri:
Lesa meira
Rafrænn aðgangur að Seltirningabók Heimis Þorleifssonar verður opnaður formlega í Bókasafni Seltjarnarness fimmtudaginn 20. nóvember kl. 17 en bókin, sem hefur verið ófáanleg um langt skeið, verður öllum aðgengileg án kostnaðar. Við sama tækifæri verður opnuð sýningin Frónari í Eiðisskeri þar sem Sigursveinn H. Jóhannesson leiktjaldamálari sýnir m.a. verk frá Seltjarnarnesi. Boðið verður upp á veitingar. Allir velkomnir.
Lesa meira
Á næstu dögum verða settir upp gasmengunarmælar á Seltjarnarnesi, en þar með geta Seltirningar fylgst með loftgæðum vegna gossins í Holuhrauni.
Lesa meira

Góð þátttaka og nokkur skoðanaskipti urðu á íbúafundi um endurskoðun á aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024
Lesa meira

Meistaraflokkur komin áfram í bikarnum. Grótta sigraði Fram í 16-liða úrslitunum í Coca Cola bikar kvenna í handknattleik í gærkvöldi.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista