Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Áramótabrenna á Valhúsahæð - 30.12.2015

Áramótabrenna á Valhúsahæð 2015Gleðileg jól og farsælt nýtt ár kæru Nesbúar. Sjáumst í hátíðarskapi á áramótabrennunni á Valhúsahæð. Brennan hefst kl. 20:30. Söngur og harmonikkuleikur færa okkur inn í nýja árið. 

 

Lesa meira

Kanon arkitektar sigra í hugmyndasamkeppni um nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi - 18.12.2015

„Áhugavert rými milli reita, opnun Eiðistorgs í átt að Nesvegi og framlenging á vistlegum göturýmum upp með Nesvegi að Kirkjubraut sem myndar tengingu við samfélagsþjónustu", eru meðal helstu styrkleika tillögu Kanon arkitekta, sem báru sigur úr býtum í samkeppni um nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi

Lesa meira

Eining og samstaða um fjárhagsáætlun næsta árs - 17.12.2015

Eining og samstaða ríkir um fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar sem samþykkt var samhljóða á fundi bæjarstjórnar í gær, þriðjudaginn 15. desember og þykir niðurstaðan bera vitni um árangursríkt samstarf sem tekist hefur á með bæjarfulltrúum Seltjarnarnesbæjar á kjörtímabilinu Lesa meira

Samkeppni um skipulag miðbæjar á Seltjarnarnesi - 15.12.2015

Í byrjun nóvember hófst hugmyndasamkeppni um skipulag miðbæjar á Seltjarnarnesi og var þremur aðilum boðin þátttaka. Nú hefur tillögum verið skilað og er dómnefnd að störfum fram í næstu viku.

Lesa meira

Yfirmatreiðslumaður skólans lofaður fyrir einstakan metnað  - 11.12.2015

Jóhannes Már Gunnarsson með nemendum grunnskólaSamsetning matseðla og framleiðsla matar er til fyrirmyndar og í samræmi við útgefin viðmið Embættis landlæknis segir í nýlegri úttekt sem matvæla- og næringarfræðingur vann fyrir Grunnskóla Seltjarnarnesbæjar. Lesa meira

Ánægjuleg heimsókn lögreglustjóra  - 3.12.2015

Hún var ánægjuleg heimsóknin sem bæjarbúar fengu frá lögreglustjóra, Sigríði Björk Guðjónsdóttur og hennar fólki á dögunum. Þar kynnti Sigríður þróun brota á Seltjarnarnesi og svaraði fyrirspurnum gesta úr sal.  Lesa meira

Tökum höndum saman - 2.12.2015

VetrarfærðStarfsmenn þjónustumiðstöðvar Seltjarnarness vilja þakka bæjarbúum fyrir að hafa verið duglegir að munda skóflurnar og hjálpað þannig til við að gera allar umferðaræðar og innkeyrslur sem greiðfærastar.  Lesa meira

Vefur Seltjarnarnesbæjar skorar hæst - 27.11.2015

Vefur Seltjarnarnesbæjar

Vefur Seltjarnarnesbæjar skorar hæst sveitarfélagsvefja í nýrri úttekt innanríkisráðuneytisins og Sambandis íslenskra sveitarfélaga þar sem rýnt var í stöðu á innihaldi, nytsemi, aðgengi og rafrænni þjónustu á vefnum.

Lesa meira

Seltjarnarnesbær boðar stórfellda lækkun leikskólagjalda - 27.11.2015

Frá og með 1. janúar 2016 lækka leikskólagjöld á Seltjarnarnesi um 25% og verða þar með þau lægstu á landinu Lesa meira

Hvalreki á Seltjarnarnesi - 26.11.2015

Hvalreki

Ferðamaður gekk fram á hræ af hval á leið sinni um Seltjarnarnes eftir hádegi í dag og gerði starfsfólki þjónustumiðstöðvar viðvart. 

Lesa meira

Höfundakvöld á bókasafninu - 25.11.2015

Aujður Jonsdóttir, Jón Kalman, Sigurður Pálsson og Þórdís Gísladóttir

Það var margt um manninn og glatt á hjalla á höfundakvöldi Bókasafns Seltjarnarness þriðjudagskvöldið 24. nóvember. 

Lesa meira

Afmælisgjöfin upphaf að öflugu unglingabókasafni - 25.11.2015

130 afmæli Bókasafns SeltjarnarnessFjölmenni var viðstatt hóf í Bókasafni Seltjarnarness í tilefni af 130 ára afmæli þess föstudaginn 20. nóvember en sjálfan afmælisdag safnsins, 21. nóvember, má rekja til fyrsta fundar Lestrarfélags Framfarafélags Seltirninga árið 1885.  Lesa meira

Áskorun til ríkisstjórnarinnar - 23.11.2015

Bjarni Benidiktsson,Á aðalfundi SSH sem haldinn var í Félagsgarði, Kjós, föstudaginn 20. nóvember 2015 var  einkanlega fjallað um fjármál sveitarfélaganna og fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga.
Lesa meira

Mikil ánægja með sundlaugina okkar - 23.11.2015

Sundlaug SeltjarnarnessNú í byrjun vetrar lét Íþrótta- og tómstundanefnd Seltjarnarness framkvæma þjónustukönnun meðal gesta Sundlaugar Seltjarnarness

Lesa meira

Seltjarnarnes er draumasveitarfélagið annað árið í röð - 29.10.2015

GróttudagurSveitarfélagið Seltjarnarnes hefur hlotið nafnbótina draumasveitarfélagið í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Þetta er annað árið í röð sem sveitarfélagið hlýtur þessa nafnbót sem byggð er á rekstrartölum úr ársreikningum, samkvæmt upplýsingum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Lesa meira

Samstarf Seltjarnarnesbæjar og RannUng - 22.10.2015

Við undirskrift við RannUngÁsgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, undirritaði á dögunum samstarfssamning f.h. Seltjarnarnesbæjar við Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna (RannUng) um Mat á vellíðan og námi leikskólabarna. Lesa meira

Menningarhátíð sem verður minnst - 21.10.2015

Menningarhátíð 2015

Frábær þátttaka var á Menningarhátíð Seltjarnarness 2015 sem haldin var dagana 15. - 18. október og góður rómur gerður að metnaðarfullri dagskrá sem spannaði allt frá innhverfri morgunhugleiðslu að mögnuðum stórtónleikum. 

Lesa meira

Nýtt þak á viðbyggingu við Mýró - 12.10.2015

Gamla kennarabyggingin við MýrharhúsaskólaStarfsmenn þjónustumiðstöðvar hafa verið önnum kafnir við að skipta um þak á gömlu kennarabyggingu við Mýrarhúsaskóla. Lesa meira

Hreyfing og gleði - Samstarf Gróttu og Leikskóla Seltjarnarness - 12.10.2015

Leikskólabörn heimsækir Íþróttafélagið GróttuGleði og áhugi skýn úr hverju andliti þegar yngstu þátttakendurnir mæta í íþróttahúsið og taka þátt í hópefli og hreyfingu, starfi sem Gróttan hefur haldið úti í samstarfi við bæinn undan farin ár.

Lesa meira

Menningarhátíð Seltjarnarness í startholunum - 9.10.2015

Helgi Hrafn Jónsson og Tina Dickow

Nú fer hver að vera síðastur að tryggja sér miða á tónleika helsta stjörnuparsins á Nesinu þeirra Helga Hrafns Jónssonar bæjarlistamanns 2015 og eiginkonu hans Tinu Dickow, hinnar dáðu, dönsku söngkonu og lagaskálds. 

Lesa meira

Deiliskipulag Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði. - 8.10.2015

Íbúafundur 7. október 2015Í gær átti skipulagshöfundur góðan fund með íbúum við Skólabraut þar sem farið var yfir núverandi stöðu og tillögur hans að breyttu skipulagi á Skólabrautinni sjálfri,.
Lesa meira

Umferðatruflun við Nesveg - 30.9.2015

Í októberbyrjun  verður hafist handa við að koma fyrir dælustöð á Elliðalóð við Nesveg. Dælustöðin sem er úr forsteyptum einingum verður sett í jörðu

Lesa meira

Metfjöldi í Skólaskjóli og Frístund - 25.9.2015

Um 160 nemendur í 1.-4. bekk eru nú skráðir í Skólaskjól 1. og 2. bekkjar og Frístund fyrir 3.og 4. bekkinga. Þetta er fjölgun um 30  nemendur frá fyrra ári, en þá hafði einnig fjölgað á milli ára. Lesa meira

Nýstofnað Félag eldri borgara á Seltjarnarnesi - 23.9.2015

Þóra Einarsdótir, Hildur GuðmundsdóttirGuðmar Marelsson, Þorleifur Jónsson og Magnús OddssonFyrsta stjórn nýstofnaðs Félags eldri borgara á Seltjarnarnesi (FebSel) var kosin á þingi eldri borgara á Seltjarnarnesi í morgun. Hana skipa formaður Magnús Oddsson aðrir í stjórn eru Guðmar Marelsson, Hildur Guðmundsdóttir, Þorleifur Jónsson og Petrea Ingibjörg Jónsdóttir.  Lesa meira

Útsvarsliðið klárt í slaginn - 17.9.2015

Stefán Eríksson, Saga Ómarsdóttir og Karl Pétur JonssoHið sigursæla lið Seltirninga í Útsvari leiðir saman hesta sína að nýju og etur kappi við lið Reykjanesbæjar í næsta þætti Útsvars, föstudaginn 18. september Lesa meira

Seltjarnarnesbær tilbúinn að taka á móti flóttafólki - 10.9.2015

Á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness í gær miðvikudaginn 9. september lýsti bæjarstjórn Seltjarnarness yfir áhuga á að taka á móti flóttafólki og fól bæjarstjóra, Ásgerði Halldórsdóttur, að ræða við starfsmann flóttamannanefndar um framkvæmd mála.  Lesa meira

Lásu 10.528 blaðsíður í sumar - 10.9.2015

UppskeruhátíðÞátttakendur í Sumarlestri Bókasafns Seltjarnarness létu sér ekki muna um að lesa 112 bækur eða 10.528 blaðsíður í sumar.  Lesa meira

Fjórði bikarinn til handknattleiksliðs kvenna í Gróttu - 9.9.2015

Íslandsmeistar Gróttu í handknattleik kvennaÍslandsmeistarar Gróttu í handknattleik kvenna hófu tímabilið á því að bæta fjórða bikarnum á þessu ári í safn sitt.  Lesa meira

Þing eldri borgara á Seltjarnarnesi - 8.9.2015

Þing eldri borgara 2015Þing eldri borgara á Seltjarnarnesi verður haldið í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 12. september nk. kl. 11:00-14:00 Lesa meira

Eplatré í Bakkagarði - 7.9.2015

Eplatré

Í Bakkagarði er nú að finna þetta blómlega eplatré sem Steinunn Árnadóttir garðyrkjustjóri bæjarins gerði tilraun með að setja niður í vor.

Lesa meira

Betra grenndargámakerfi - 3.9.2015

Þjónusta við grenndargáma á Seltjarnarnesi er í útboði og er stefnt að því að nýtt og betra kerfi taki við í febrúar 2016. Breytingar verða á söfnunargámum frá 1. september og því mögulegar raskanir á þjónustu meðan verið er að skipta út gámum. Lesa meira

Urtagarðurinn - Viðtal við Lilju Sigrúnu Jónsdóttur - 1.9.2015

Lilja Sigrún JónsdóttirAuður Rafnsdóttir stjórnandi þáttarins Matjurtir á Vef og sjónvarpsmiðlinum Hringbraut  tók viðtal við Lilju Sigrúnu Jónsdóttur formann stjórnar Urtagarðsins í Nesi fimmtudaginn 27. ágúst sl. Lesa meira

Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður á Seltjarnarnesi - 26.8.2015

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimili og skólaIllugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, undirrituðu á dögunum Þjóðarsáttmála um læsi við hátíðlega athöfn í Grunnskóla Seltjarnarness – Valhúsaskóla.  Lesa meira

Bæjarhátíð Seltjarnarness 27. - 30. ágúst 2015 - 26.8.2015

Seltjarnarnes litað 2015Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 27. - 30. ágúst nk. Hvetjum Seltirninga til að taka dagana frá og skreyta hverfið sitt, hús og lóðir í viðeigandi hverfalit. 

Lesa meira

Sorg á Bakkatjörn - 17.8.2015

Svandís og fjölskyldaMaki álftarinnar Svandísar fannst dauður við Bakkatjörn. Ekki er ljóst hvað hefur dregið hann til dauða en samkvæmt fuglfræðingi sem fékk hræið til krufningar hefur hann hefur veikur því hann var orðinn mjög magur. Lesa meira

Frisbígolfvöllur opnaður á Nesinu - 14.8.2015

Pétur Már HarðarsonFyrir þremur árum bar Pétur Már Harðarson upp þá hugmynd við Steinunni Árnadóttur garðyrkjustjóra að gerður yrði frisbígolfvöllur í Bakkagarði. Lesa meira

Bjarnarkló stingur sér niður á Seltjarnarnesi - Eyðing gengur greiðlega - 13.8.2015

Á Seltjarnarnesi hefur hin skaðlega jurt bjarnarkló verið að stinga sér niður á opnum svæðum og í einkagörðum og hefur bærinn ráðist í útrýmingu hennar. Lesa meira

Vinnusöm og koma vel fyrir - 12.8.2015

Steinunn Árnadóttir ásamt sumarstarfsmönnumLíkt og undanfarin sumur útvegaði Seltjarnarnesbær öllum námsmönnum á Seltjarnarnesi, sem þess óskuðu, frá 8. bekk til 25 ára aldurs starf við þeirra hæfi. Lesa meira

Eiðistorgið endurbætt - 12.8.2015

Viðgerðir á Eiðistorgi

Undanfarið hafa staðið yfir viðgerðir á vestur inngangi Eiðistorgs en í kjölfar mikils veðurágangs síðasta vetur var burðarvirkið farið að láta á sjá

Lesa meira

Fanney Evrópumeistari - 10.8.2015

Fanney Hauksdóttir

Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, varð  Evrópumeistari í bekkpressu í 63 kg flokki fullorðinna á Evrópumótinu í bekkpressu sem fer fram í Tékklandi.

Lesa meira

Varpfuglar á Seltjarnarnesi 2015 - 10.7.2015

KríurKríuvarp á Seltjarnarnesi er í góðu meðallagi í ár samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum talningarmanna. Varpið er kringum 2000 hreiður, en það er svipað og árin 2000, 2009 og 2013. Metið var árið 2005, rúmlega 4500 hreiður.  Lesa meira

Fornminjar á byggingarreit hjúkrunarheimilis rannsakaðar - 6.7.2015

MóakotstúnTil stendur að hefja uppgröft á fornminjum í túni Móakots, 7. júlí, en minjar fundust við gröft könnunarskurða í júní, á byggingarreitnum þar sem hjúkrunarheimilið á að rísa Lesa meira

Sumarsýningar Seltirninga í Gallerí Gróttu - 6.7.2015

Gallerí GróttaFormlegt sýningarhald liggur niðri í Gallerí Gróttu yfir sumartímann, en forráðamenn hans hafa ákveðið að bjóða Seltirningum að sýna þar verk sín frá 15. júlí til 15. ágúst og gildir þá hið gamalkunna að fyrstur kemur fyrstur fær Lesa meira

Höfuðborgarsvæðið sameinast um byltingu í almenningssamgöngum og nýja sýn á þróun byggðar - 30.6.2015

Við undirritun samkomlags um Höfuðborgarsvæðið 2040Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, Höfuðborgarsvæðið 2040, hefur verið samþykkt í öllum sveitarstjórnum Lesa meira

Íbúaþing um málefni eldri bæjarbúa - 29.6.2015

Fjölskyldunefnd Seltjarnarness boðaði til þingsins laugardaginn 28. mars 2015 en á fundi Bæjarstjórnar Seltjarnarness þann 15.12.14 var samþykkt tillaga um að að standa að íbúaþingi um málefni eldra fólks á Seltjarnarnesi ekki síðar en í lok febrúar 2015.  Lesa meira

Afmælis- og Jónsmessuhátíð - 22.6.2015

Vel á annað hundrað manns sóttu afmælis- og Jónsmessuhátíð sem haldin var hátíðleg á Seltjarnarnesi þann 19. júní síðastliðinn. 

Lesa meira

17. júní í Bakkagarði - 22.6.2015

17. júní var haldinn hátíðlegur í Bakkagarði líkt og undanfarin ár og hreinlega fylltist af gestum en telja mátti á annað þúsund manns þegar mest var.

Lesa meira

Umhverfishorn - Viðurkenningar og matarsóun - 22.6.2015

Þann 5. júní sl. fór fram útskrift nema í 10. bekk Valhúsaskóla. Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti þremur útskriftarnemum viðurkenningar að þessu tilefni. Lesa meira

Seltjarnarnesbær hvetur starfsmenn og bæjarbúa til þátttöku í hátíðarhöldum - 15.6.2015

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkt að veita starfsmönnum Seltjarnarnesbæjar frí frá hádegi föstudaginn 19. júní. Með lokun helstu stofnana eru starfsmenn bæjarins hvattir til að taka þátt í hátíðarhöldum dagsins sem fram fara á Seltjarnarnesi og víðar um landið. 
Lesa meira

Bílastæðum við sundlaug og íþróttahús fjölgað - 11.6.2015

Um þessar mundir er unnið að fjölgun bílastæða við sundlaug og íþróttahús. Lesa meira

Vinnskólinn verður settur á morgun þriðjudag 9. júní - 8.6.2015

Skólasetning Vinnuskóla Seltjarnarness, hjá nemendum í 8. 9. og 10. bekk, verður í Valhúsaskóla þriðjudaginn 9. júní kl. 11:00.  Á skólasetningu verða nemendum veittar upplýsingar um starfsstöð og hópa. Fyrsti starfsdagur er miðvikudagur 10. júní.
Fyrsti dagur árgangs 1998, 17 ára, í  Vinnuskóla Seltjarnarness  er þriðjudaginn 9. júní og er mæting kl. 14:00 á Vallarbrautarvelli.  Þar munu  Steinunn Árnadóttir og Ingbjörg Garðarsdóttir Briem taka á móti nemendum.
Lesa meira

Frægir gestir á styrktartónleikum - 4.6.2015

Styrktartónleikar voru haldnir í Félagsheimili Seltjarnarness 3. júní kl. 18.00 Þar söng kór eldri borgara ( Gömlu meistararnir) ásamt Litlu snillingunum og Meistara Jakob undir stjórn hinnar brábæru Ingu Bjargar Stefánsdóttur

Lesa meira

Fornleifauppgröftur á Seltjarnarnesi - 27.5.2015

MóakotFrá árinu 2013 hefur Háskóli Íslands, í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands, staðið fyrir fornleifarannsókn á litlu 18. aldar kotbýli á Seltjarnarnesi. Kotið nefnist Móakot  Lesa meira

Fanney setti nýtt heimsmet - 22.5.2015

Kraflyftingakonan Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti í morgun nýtt heimsmet í bekkpressu þegar hún lyfti 145,5 kg. á heimsmeistaramóti unglinga sem haldið er í Svíþjóð.

Lesa meira

Grótta Íslandsmeistari í fyrsta sinn - 13.5.2015

Íslandsmeistarar Gróttu

Allt gekk upp á lokamínútunum hjá handknattleiksdeild Gróttu, sem varð í gærkvöldi Íslandsmeistari kvenna í handknattleik eftir sigur á Stjörnunni 24-23 í Mýrinni í Garðabæ

Lesa meira

Kvennalið Gróttu getur orðið Íslandsmeistari í handbolta í fyrsta sinn í sögunni með sigri gegn Stjörnunni í kvöld. - 12.5.2015

Liðin mætast í Mýrinni í Garðabæ en staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Gróttu. Heimavöllurinn hefur reynst happadrjúgur í þessu úrslitaeinvígi en heimaliðið hefur hrósað sigri í öllum leikjunum. Lesa meira

Dagur eldri borgara á Seltjarnarnesi - 12.5.2015

Handavinnusýning eldri borgaraUppstigningardaginn fimmtudaginn 14. maí verður mikið um að vera hjá eldri bæjarbúum á Seltjarnarnesi, en þá verður Dagur eldri borgara haldinn hátíðlegur

Lesa meira

Heilsudagar á Seltjarnarnesi 7. - 10. maí 2015  - 6.5.2015

ÍTS og aðildarfélög tengd heilsu og hreyfingu á Seltjarnarnesi bjóða bæjarbúum til heilsudaga 7. - 10. maí næstkomandi.  Fjölbreytt dagskrá verður í boði þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.  Allir velkomnir og frítt á alla viðburði*

Lesa meira

Grótta keppir um Íslandsmeistaratitilinn - 5.5.2015

Handknattleiksdeild GróttuÁrangur Gróttu í handbolta kvenna hefur verið einstakur en í fyrsta sinn í sögu félagsins keppir liðið til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Lesa meira

Grótta fær nýtt gólf - 29.4.2015

Nýtt fimleikagólf hjá Gróttu

Seltjarnarnesbær veitti á dögunum fimleikadeild Gróttu veglegan styrk til að endurnýja gólf deildarinnar í fimleikasalnum í íþóttamiðstöðinni og einnig til að fjármagna ný áhöld.

Lesa meira

Tillaga að nýju aðalskipulagi kynnt - 24.4.2015

Kynning á aðalskipulagiGóð mæting var að kynningu á tillögu að nýju aðalskipulagi sem haldin var í hátíðarsal Gróttu sl. miðvikudag.  Lesa meira

Ljóskastarahús í Suðurnesi - stríðsminjar - 22.4.2015

Ljóskastarahús

Umhverfisnefnd Seltjarnarness sótti í nóvember 2014 um styrk til Húsafriðunarsjóðs vegna Ljóskastarahúss í Suðurnesi. 

Lesa meira

Vaskir Valhýsingar í úrslitakeppni í Skólahreysti - 21.4.2015

Nemendur Valhúsaskóla - Skólahreysti 2015Sigurganga nemenda í Valhúsaskóla í Skólahreysti er eftirtektarverð. Liðið er komið í tíu riðla úrslit og fer keppnin fram í beinni útsendingu frá Laugardalshöll á morgun, 22. apríl. Lesa meira

Fjölskyldudagur í Gróttu á sumardaginn fyrsta - 21.4.2015

Gróttudagur

Sumarkomunni á Seltjarnarnesi er fagnað með viðburðaríkum fjölskyldudegi í Gróttu á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl frá kl. 14-16. Hátíðin höfðar til allra aldurshópa og fer fram víða um eyjuna úti sem inni. 

Lesa meira

Nýr samstarfssamningur Íþrótta- og tómstundanefndar við Nesklúbbinn - 20.4.2015

Haukur Geirmundsson íþróttafulltrúi, Haukur Óskarsson framkvæmdastjóri NK, Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Magnús Örn Guðmundsson formaður ÍTS.Á dögunum endurnýjaði Seltjarnarnesbær samstarfssamning við Nesklúbbinn en farsælt samstarf hefur verið milli ÍTS og golfklúbbsins um langt árabil. Lesa meira

Afkoma mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir hjá Seltjarnarnesbæ - 17.4.2015

Góð rekstrarniðurstaða og mun betri en samkvæmt fjárhagsáætlun

Lesa meira

Sigursælir Seltirningar í Útsvari - 16.4.2015

Stefán Eríksson, Saga Ómarsdóttir og Karl Pétur JonssoLið Seltjarnarness í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV, hefur þegar skipað sér í fremstu röð keppenda. Föstudaginn 17. apríl fer fram síðari undanúrslitaviðureign keppninnar Lesa meira

Vellir koma illa undan vetri - 13.4.2015

Körfuboltavöllurinn við Valhúsaskóla hefur látið á sjá eftir einn versta vetur í manna minnum. Bæjaryfirvöld  leggja sig fram um að hafa leiksvæði fyrir börn örugg

Lesa meira

Nýtt öldungaráð á Seltjarnarnesi - 31.3.2015

Íbúafundur um málefni eldri bæjarbúa

Á annað hundrað manns mættu á íbúaþing um málefni eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi sem fjölskyldunefnd Seltjarnarness boðaði til í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 28. mars síðastliðinn.

Lesa meira

Öruggt Skjól - 31.3.2015

Rut Hellenar og Sigríður Margrét Einarsdóttir„Við leggjum áherslu á að starfið sé skipulagt þar sem starfsmenn og börn leitist við að móta faglegt, gott og heimilislegt andrúmsloft í skjólinu sem einkennist af virðingu og leikgleði“, segir Rut Hellenar, forstöðukona Skólaskjóls Grunnskóla Seltjarnarness Lesa meira

Skólastarf á Seltjarnarnesi í fremstu röð - 27.3.2015

GrunnskólabörnÁrangur nemenda í 10. bekk grunnskóla Seltjarnarness – Valhúsaskóla á samræmdum prófum sl. haust var með eindæmum góður. Samanburður við  árangur nemenda annarra sveitarfélaga liggur nú fyrir og niðurstöður sýna að nemendur á Seltjarnarnesi voru með hæstu meðaleinkunn í öllum samræmdum greinum, Lesa meira

Veitustofnun Seltjarnarness - lokun á heitu vatni - 26.3.2015

Aðfararnótt föstudagsins 27. mars. verður lokað fyrir heita vatnið á öllu Seltjarnarnesi, frá kl. 24:00 og fram eftir nóttu Lesa meira

Veitustofnun Seltjarnarness - lokun á heitu vatni - 26.3.2015

Aðfararnótt föstudagsins 27. mars. verður lokað fyrir heita vatnið á öllu Seltjarnarnesi, frá kl. 24:00 og fram eftir nóttu

Lesa meira

Selkórinn hlýtur styrk til þriggja ára  - 24.3.2015

SelkórinnNýlega undirritaði Seltjarnarnesbær samning við Selkórinn um fjárhagslegan stuðning við kórinn til næstu þriggja ára Lesa meira

Íbúaþing um málefni eldri bæjarbúa - 20.3.2015

Íbúaþing 28. mars 2015Fjölskyldunefnd Seltjarnarness boðar til þings laugardaginn 28. mars næstkomandi um málefni eldri bæjarbúa Lesa meira

Hönnunarmars á Nesinu sló í gegn - 16.3.2015

ReykjavíkurdæturMikill fjöldi fólks naut opnunar Hönnunarmars á Seltjarnarnesi. Í Gallerí Gróttu var opnuð sýning á verkum systranna Höddu Fjólu Reykdal myndlistarmanns og Hlínar Reykdal skartgripahönnuðar.  Lesa meira

Álftapar í vetrarríki - 11.3.2015

Álftapar í vetrarríkiÞað eru fleiri en mannfólkið sem bíða óþreyjufullir eftir sumrinu, en ekki kæmi á óvart að þetta glæsilega álftapar væri að svipast um eftir góðum varpstað.  Lesa meira

Ástand gervigrasvallarins líður fyrir risjótt tíðarfar  - 10.3.2015

Gervigrasvöllurinn við Suðurströnd er byggður með hitakerfi undir bæði keppnisvelli og æfingavelli. Hitakerfinu er fyrst og fremst ætlað að gera vellina frostfría og koma í veg fyrir að snjórinn/ísinn frjósi saman við yfirborð gervigrassins.   Lesa meira

Hraðamælingar sýna að hámarkshraði er nær ávallt virtur - 9.3.2015

Á tímabilinu frá kl. 14.30 til 15.30 þann 24.02.15 var vöktuð umferð með hraðamyndavél gagnvart bifreiðaumferð, sem ók austur Norðurströnd á Seltjarnarnesi Lesa meira

Ungir bókasafnsvinir í Línu heimsókn - 5.3.2015

Línustund í bókasafni

Mikið Línu langsokks stuð var í Bókasafn Seltjarnarness í gær. Þar var lesið úr Línubók, föndrað og fleira og allir komu með eða í einhverju sem minnti á hina hugrökku og sterku stelpu. 

Lesa meira

Grótta bikarmeistarar í handknattleik kvenna 2015 - 2.3.2015

Bikarmeistarar Gróttu 2015Gróttukonur fögnuðu ákaft bikarmeistaratitli kvenna í handknattleik á laugardaginn eftir frækilegan sigur.  Lesa meira

Lækkuð gjöld til helmings notenda - 25.2.2015

Í ljósi umfjöllunar fjölmiðla um hækkun  verðs á skóladagvistun á Seltjarnarnesi vill Seltjarnarnesbær koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. Í umfjöllun fjölmiðla er vísað í verðkönnun ASÍ, þar sem bornar  eru  saman gjaldskrár sveitarfélaga fyrir skóladagvistun. Þar eru eingöngu bornar saman breytingar á einu gjaldþrepi þjónustunnar, en algerlega litið fram hjá því að verð hefur lækkað í mörgum tilvikum.  Lesa meira

Íþróttamaður og kona Seltjarnarness 2014 - 25.2.2015

Fanney Hauksdóttir og Viggó Kristjánsson

Fanney Hauksdóttir og Viggó Kristjánsson eru íþróttakona og íþróttamaður Seltjarnarness 2014

Lesa meira

Frítt í sund á skipulagsdegi - 18.2.2015

SundlaugapartyFöstudaginn 20. febrúar næstkomandi er skipulagsdagur í Leik- og Grunnskóla Seltjarnarness. Af því tilefni býður Seltjarnarnesbær fjölskyldum leik- og grunnskólabarna ókeypis aðgang að Sundlaug Seltjarnarness þann dag. Lesa meira

Flatarmál Seltjarnarness hefur minnkað - 17.2.2015

Kort af Seltjarnarnesi frá árinu 1954Þessi áhugaverða loftmynd af Seltjarnarnesi  var tekin af Landmælingum Íslands árið 1954. Nýlega réðst Seltjarnarnesbær í það verkefni að teikna inn á loftmyndina lóðir, hús, mannvirki, götur og strandlínu eins og það lítur út í dag Lesa meira

Helgi Hrafn Jónsson bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015  - 15.2.2015

Tina Dickow og Helgi Hrafn Jónsson

Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var föstudaginn 13.febrúar útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness.r

Lesa meira

Mikið um að vera í Leikskóla Seltjarnarness í dag - 5.2.2015

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins föstudaginn 6. febrúar. Þetta er í áttunda skipti sem dagurinn er haldinn en 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín

Lesa meira

Diskó á Safnanótt   /   Menning á Sundlauganótt  - 5.2.2015

Safnanott 2015Diskóið verður við völd á Safnanótt á Seltjarnarnesi föstudaginn 6. febrúar, en Seltjarnarnesbær tekur virkan þátt í Vetrarhátíð dagana 5.-8. febrúar með þéttri, fjölskylduvænni og ókeypis dagskrá í Bókasafni Seltjarnarness á föstudagskvöldinu og Sundlaug Seltjarnarness á laugardagskvöldinu.  Lesa meira

Nýtt leiksvæði fyrir yngstu börnin - 5.2.2015

Leiksvæði við HoltÁ dögunum var tekið í notkun nýtt leiksvæði við leikskóladeildina Holt, sem er staðsett á neðri hæð safnaðarheimilis Seltjarnarneskirkju.  Lesa meira

Allir á skauta - 30.1.2015

VallarbrautarvöllurÍ morgunsárið tóku starfsmenn áhaldahúss Seltjarnarness sig til og sprautuðu vatni á Vallarbrautarvöllinn og bjuggu til skautasvell.  Lesa meira

Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði - 28.1.2015

Ráðleggingar um mataræðiEins og fram kom á heimasíðu Seltjarnarness nýverið þá komu Leik- og Grunnskólar Seltjarnarness afar vel út í nýlegri könnun sem óháður aðili var fenginn til að gera þar á næringarinnihaldi skólamáltíða og fleiru.  Lesa meira

Ungmennaráð Seltjarnarness hlýtur nýsköpunarviðurkenningu - 27.1.2015

Ungmennarráð SeltjarnarnessSíðastliðinn föstudag hlaut Ungmennaráð Seltjarnarness nýsköpunarviðurkenningu í opinberri þjónustu og stjórnsýslu, en afhending viðurkenningarinnar fór fram á ráðstefnu á Grand hótel.  Lesa meira

Seltjarnarnes keppir við Borgarbyggð á föstudaginn - 22.1.2015

Stefán Eiríksson, Saga Ómarsdóttir og Karl Pétur JónssonLið Seltjarnarness í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaga, keppir á móti Borgarbyggð föstudagskvöldið 23. janúar í beinni útsendingu úr Sjónavarpssal.  Lesa meira

Fanney og Nanna íþróttamenn Gróttu og æskunnar 2014 - 13.1.2015

Fanney Hauksdóttir og Nanna GuðmundsdóttirFimmtudaginn 8. janúar s.l. var Fanney Hauksdóttir valin íþróttamaður Gróttu 2014 og Nanna Guðmundsdóttir íþróttamaður æskunnar Lesa meira

Ný gönguleið vegna framkvæmda á Hrólfsskálamel - 9.1.2015

Vegna byggingarframkvæmda á Hrólfsskálamel  verður ný gönguleið skólabarna í Mýrarhúsaskóla, sem sjá má á meðfylgjandi mynd, opnuð nk. mánudag 12. janúar.  Lesa meira

Gæði skólamáltíða til fyrirmyndar - 5.1.2015

Jóhannes Már Gunnarsson með nemendum grunnskólaJóhannes Már Gunnarsson, yfirmatreiðslumeistari mötuneytis Grunnskóla Seltjarnarness, fær mikið lof í úttekt sem nýlega var gerð á mötuneytum Grunn- og Leikskóla Seltjarnarness.   Lesa meira

Breytingar á akstursþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra - 2.1.2015

Strætó tekur við rekstri akstursþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra á höfuðborgarsvæðinu, utan Kópavogs. Markmið Strætó er að veita sveigjanlegri og öruggari þjónustu.
Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: