Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Í morgunsárið tóku starfsmenn áhaldahúss Seltjarnarness sig til og sprautuðu vatni á Vallarbrautarvöllinn og bjuggu til skautasvell.
Lesa meira

Eins og fram kom á heimasíðu Seltjarnarness nýverið þá komu Leik- og Grunnskólar Seltjarnarness afar vel út í nýlegri könnun sem óháður aðili var fenginn til að gera þar á næringarinnihaldi skólamáltíða og fleiru.
Lesa meira
.jpg)
Síðastliðinn föstudag hlaut Ungmennaráð Seltjarnarness nýsköpunarviðurkenningu í opinberri þjónustu og stjórnsýslu, en afhending viðurkenningarinnar fór fram á ráðstefnu á Grand hótel.
Lesa meira

Lið Seltjarnarness í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaga, keppir á móti Borgarbyggð föstudagskvöldið 23. janúar í beinni útsendingu úr Sjónavarpssal.
Lesa meira
Fimmtudaginn 8. janúar s.l. var Fanney Hauksdóttir valin íþróttamaður Gróttu 2014 og Nanna Guðmundsdóttir íþróttamaður æskunnar
Lesa meira
Vegna byggingarframkvæmda á Hrólfsskálamel verður ný gönguleið skólabarna í Mýrarhúsaskóla, sem sjá má á meðfylgjandi mynd, opnuð nk. mánudag 12. janúar.
Lesa meira

Jóhannes Már Gunnarsson, yfirmatreiðslumeistari mötuneytis Grunnskóla Seltjarnarness, fær mikið lof í úttekt sem nýlega var gerð á mötuneytum Grunn- og Leikskóla Seltjarnarness.
Lesa meira
Strætó tekur við rekstri akstursþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra á höfuðborgarsvæðinu, utan Kópavogs. Markmið Strætó er að veita sveigjanlegri og öruggari þjónustu.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista