Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Í ljósi umfjöllunar fjölmiðla um hækkun verðs á skóladagvistun á Seltjarnarnesi vill Seltjarnarnesbær koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. Í umfjöllun fjölmiðla er vísað í verðkönnun ASÍ, þar sem bornar eru saman gjaldskrár sveitarfélaga fyrir skóladagvistun. Þar eru eingöngu bornar saman breytingar á einu gjaldþrepi þjónustunnar, en algerlega litið fram hjá því að verð hefur lækkað í mörgum tilvikum.
Lesa meira
Fanney Hauksdóttir og Viggó Kristjánsson eru íþróttakona og íþróttamaður Seltjarnarness 2014
Lesa meira

Föstudaginn 20. febrúar næstkomandi er skipulagsdagur í Leik- og Grunnskóla Seltjarnarness. Af því tilefni býður Seltjarnarnesbær fjölskyldum leik- og grunnskólabarna ókeypis aðgang að Sundlaug Seltjarnarness þann dag.
Lesa meira

Þessi áhugaverða loftmynd af Seltjarnarnesi var tekin af Landmælingum Íslands árið 1954. Nýlega réðst Seltjarnarnesbær í það verkefni að teikna inn á loftmyndina lóðir, hús, mannvirki, götur og strandlínu eins og það lítur út í dag
Lesa meira
Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var föstudaginn 13.febrúar útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness.r
Lesa meira
Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins föstudaginn 6. febrúar. Þetta er í áttunda skipti sem dagurinn er haldinn en 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín
Lesa meira

Diskóið verður við völd á Safnanótt á Seltjarnarnesi föstudaginn 6. febrúar, en Seltjarnarnesbær tekur virkan þátt í Vetrarhátíð dagana 5.-8. febrúar með þéttri, fjölskylduvænni og ókeypis dagskrá í Bókasafni Seltjarnarness á föstudagskvöldinu og Sundlaug Seltjarnarness á laugardagskvöldinu.
Lesa meira

Á dögunum var tekið í notkun nýtt leiksvæði við leikskóladeildina Holt, sem er staðsett á neðri hæð safnaðarheimilis Seltjarnarneskirkju.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista