Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Nýtt öldungaráð á Seltjarnarnesi - 31.3.2015

Íbúafundur um málefni eldri bæjarbúa

Á annað hundrað manns mættu á íbúaþing um málefni eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi sem fjölskyldunefnd Seltjarnarness boðaði til í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 28. mars síðastliðinn.

Lesa meira

Öruggt Skjól - 31.3.2015

Rut Hellenar og Sigríður Margrét Einarsdóttir„Við leggjum áherslu á að starfið sé skipulagt þar sem starfsmenn og börn leitist við að móta faglegt, gott og heimilislegt andrúmsloft í skjólinu sem einkennist af virðingu og leikgleði“, segir Rut Hellenar, forstöðukona Skólaskjóls Grunnskóla Seltjarnarness Lesa meira

Skólastarf á Seltjarnarnesi í fremstu röð - 27.3.2015

GrunnskólabörnÁrangur nemenda í 10. bekk grunnskóla Seltjarnarness – Valhúsaskóla á samræmdum prófum sl. haust var með eindæmum góður. Samanburður við  árangur nemenda annarra sveitarfélaga liggur nú fyrir og niðurstöður sýna að nemendur á Seltjarnarnesi voru með hæstu meðaleinkunn í öllum samræmdum greinum, Lesa meira

Veitustofnun Seltjarnarness - lokun á heitu vatni - 26.3.2015

Aðfararnótt föstudagsins 27. mars. verður lokað fyrir heita vatnið á öllu Seltjarnarnesi, frá kl. 24:00 og fram eftir nóttu Lesa meira

Veitustofnun Seltjarnarness - lokun á heitu vatni - 26.3.2015

Aðfararnótt föstudagsins 27. mars. verður lokað fyrir heita vatnið á öllu Seltjarnarnesi, frá kl. 24:00 og fram eftir nóttu

Lesa meira

Selkórinn hlýtur styrk til þriggja ára  - 24.3.2015

SelkórinnNýlega undirritaði Seltjarnarnesbær samning við Selkórinn um fjárhagslegan stuðning við kórinn til næstu þriggja ára Lesa meira

Íbúaþing um málefni eldri bæjarbúa - 20.3.2015

Íbúaþing 28. mars 2015Fjölskyldunefnd Seltjarnarness boðar til þings laugardaginn 28. mars næstkomandi um málefni eldri bæjarbúa Lesa meira

Hönnunarmars á Nesinu sló í gegn - 16.3.2015

ReykjavíkurdæturMikill fjöldi fólks naut opnunar Hönnunarmars á Seltjarnarnesi. Í Gallerí Gróttu var opnuð sýning á verkum systranna Höddu Fjólu Reykdal myndlistarmanns og Hlínar Reykdal skartgripahönnuðar.  Lesa meira

Álftapar í vetrarríki - 11.3.2015

Álftapar í vetrarríkiÞað eru fleiri en mannfólkið sem bíða óþreyjufullir eftir sumrinu, en ekki kæmi á óvart að þetta glæsilega álftapar væri að svipast um eftir góðum varpstað.  Lesa meira

Ástand gervigrasvallarins líður fyrir risjótt tíðarfar  - 10.3.2015

Gervigrasvöllurinn við Suðurströnd er byggður með hitakerfi undir bæði keppnisvelli og æfingavelli. Hitakerfinu er fyrst og fremst ætlað að gera vellina frostfría og koma í veg fyrir að snjórinn/ísinn frjósi saman við yfirborð gervigrassins.   Lesa meira

Hraðamælingar sýna að hámarkshraði er nær ávallt virtur - 9.3.2015

Á tímabilinu frá kl. 14.30 til 15.30 þann 24.02.15 var vöktuð umferð með hraðamyndavél gagnvart bifreiðaumferð, sem ók austur Norðurströnd á Seltjarnarnesi Lesa meira

Ungir bókasafnsvinir í Línu heimsókn - 5.3.2015

Línustund í bókasafni

Mikið Línu langsokks stuð var í Bókasafn Seltjarnarness í gær. Þar var lesið úr Línubók, föndrað og fleira og allir komu með eða í einhverju sem minnti á hina hugrökku og sterku stelpu. 

Lesa meira

Grótta bikarmeistarar í handknattleik kvenna 2015 - 2.3.2015

Bikarmeistarar Gróttu 2015Gróttukonur fögnuðu ákaft bikarmeistaratitli kvenna í handknattleik á laugardaginn eftir frækilegan sigur.  Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: