Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Grótta fær nýtt gólf - 29.4.2015

Nýtt fimleikagólf hjá Gróttu

Seltjarnarnesbær veitti á dögunum fimleikadeild Gróttu veglegan styrk til að endurnýja gólf deildarinnar í fimleikasalnum í íþóttamiðstöðinni og einnig til að fjármagna ný áhöld.

Lesa meira

Tillaga að nýju aðalskipulagi kynnt - 24.4.2015

Kynning á aðalskipulagiGóð mæting var að kynningu á tillögu að nýju aðalskipulagi sem haldin var í hátíðarsal Gróttu sl. miðvikudag.  Lesa meira

Ljóskastarahús í Suðurnesi - stríðsminjar - 22.4.2015

Ljóskastarahús

Umhverfisnefnd Seltjarnarness sótti í nóvember 2014 um styrk til Húsafriðunarsjóðs vegna Ljóskastarahúss í Suðurnesi. 

Lesa meira

Vaskir Valhýsingar í úrslitakeppni í Skólahreysti - 21.4.2015

Nemendur Valhúsaskóla - Skólahreysti 2015Sigurganga nemenda í Valhúsaskóla í Skólahreysti er eftirtektarverð. Liðið er komið í tíu riðla úrslit og fer keppnin fram í beinni útsendingu frá Laugardalshöll á morgun, 22. apríl. Lesa meira

Fjölskyldudagur í Gróttu á sumardaginn fyrsta - 21.4.2015

Gróttudagur

Sumarkomunni á Seltjarnarnesi er fagnað með viðburðaríkum fjölskyldudegi í Gróttu á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl frá kl. 14-16. Hátíðin höfðar til allra aldurshópa og fer fram víða um eyjuna úti sem inni. 

Lesa meira

Nýr samstarfssamningur Íþrótta- og tómstundanefndar við Nesklúbbinn - 20.4.2015

Haukur Geirmundsson íþróttafulltrúi, Haukur Óskarsson framkvæmdastjóri NK, Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Magnús Örn Guðmundsson formaður ÍTS.Á dögunum endurnýjaði Seltjarnarnesbær samstarfssamning við Nesklúbbinn en farsælt samstarf hefur verið milli ÍTS og golfklúbbsins um langt árabil. Lesa meira

Afkoma mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir hjá Seltjarnarnesbæ - 17.4.2015

Góð rekstrarniðurstaða og mun betri en samkvæmt fjárhagsáætlun

Lesa meira

Sigursælir Seltirningar í Útsvari - 16.4.2015

Stefán Eríksson, Saga Ómarsdóttir og Karl Pétur JonssoLið Seltjarnarness í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV, hefur þegar skipað sér í fremstu röð keppenda. Föstudaginn 17. apríl fer fram síðari undanúrslitaviðureign keppninnar Lesa meira

Vellir koma illa undan vetri - 13.4.2015

Körfuboltavöllurinn við Valhúsaskóla hefur látið á sjá eftir einn versta vetur í manna minnum. Bæjaryfirvöld  leggja sig fram um að hafa leiksvæði fyrir börn örugg

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: