Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Varpfuglar á Seltjarnarnesi 2015 - 10.7.2015

KríurKríuvarp á Seltjarnarnesi er í góðu meðallagi í ár samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum talningarmanna. Varpið er kringum 2000 hreiður, en það er svipað og árin 2000, 2009 og 2013. Metið var árið 2005, rúmlega 4500 hreiður.  Lesa meira

Fornminjar á byggingarreit hjúkrunarheimilis rannsakaðar - 6.7.2015

MóakotstúnTil stendur að hefja uppgröft á fornminjum í túni Móakots, 7. júlí, en minjar fundust við gröft könnunarskurða í júní, á byggingarreitnum þar sem hjúkrunarheimilið á að rísa Lesa meira

Sumarsýningar Seltirninga í Gallerí Gróttu - 6.7.2015

Gallerí GróttaFormlegt sýningarhald liggur niðri í Gallerí Gróttu yfir sumartímann, en forráðamenn hans hafa ákveðið að bjóða Seltirningum að sýna þar verk sín frá 15. júlí til 15. ágúst og gildir þá hið gamalkunna að fyrstur kemur fyrstur fær Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: