Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður á Seltjarnarnesi - 26.8.2015

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimili og skólaIllugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, undirrituðu á dögunum Þjóðarsáttmála um læsi við hátíðlega athöfn í Grunnskóla Seltjarnarness – Valhúsaskóla.  Lesa meira

Bæjarhátíð Seltjarnarness 27. - 30. ágúst 2015 - 26.8.2015

Seltjarnarnes litað 2015Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 27. - 30. ágúst nk. Hvetjum Seltirninga til að taka dagana frá og skreyta hverfið sitt, hús og lóðir í viðeigandi hverfalit. 

Lesa meira

Sorg á Bakkatjörn - 17.8.2015

Svandís og fjölskyldaMaki álftarinnar Svandísar fannst dauður við Bakkatjörn. Ekki er ljóst hvað hefur dregið hann til dauða en samkvæmt fuglfræðingi sem fékk hræið til krufningar hefur hann hefur veikur því hann var orðinn mjög magur. Lesa meira

Frisbígolfvöllur opnaður á Nesinu - 14.8.2015

Pétur Már HarðarsonFyrir þremur árum bar Pétur Már Harðarson upp þá hugmynd við Steinunni Árnadóttur garðyrkjustjóra að gerður yrði frisbígolfvöllur í Bakkagarði. Lesa meira

Bjarnarkló stingur sér niður á Seltjarnarnesi - Eyðing gengur greiðlega - 13.8.2015

Á Seltjarnarnesi hefur hin skaðlega jurt bjarnarkló verið að stinga sér niður á opnum svæðum og í einkagörðum og hefur bærinn ráðist í útrýmingu hennar. Lesa meira

Vinnusöm og koma vel fyrir - 12.8.2015

Steinunn Árnadóttir ásamt sumarstarfsmönnumLíkt og undanfarin sumur útvegaði Seltjarnarnesbær öllum námsmönnum á Seltjarnarnesi, sem þess óskuðu, frá 8. bekk til 25 ára aldurs starf við þeirra hæfi. Lesa meira

Eiðistorgið endurbætt - 12.8.2015

Viðgerðir á Eiðistorgi

Undanfarið hafa staðið yfir viðgerðir á vestur inngangi Eiðistorgs en í kjölfar mikils veðurágangs síðasta vetur var burðarvirkið farið að láta á sjá

Lesa meira

Fanney Evrópumeistari - 10.8.2015

Fanney Hauksdóttir

Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, varð  Evrópumeistari í bekkpressu í 63 kg flokki fullorðinna á Evrópumótinu í bekkpressu sem fer fram í Tékklandi.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: