Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Í októberbyrjun verður hafist handa við að koma fyrir dælustöð á Elliðalóð við Nesveg. Dælustöðin sem er úr forsteyptum einingum verður sett í jörðu
Lesa meira
Um 160 nemendur í 1.-4. bekk eru nú skráðir í Skólaskjól 1. og 2. bekkjar og Frístund fyrir 3.og 4. bekkinga. Þetta er fjölgun um 30 nemendur frá fyrra ári, en þá hafði einnig fjölgað á milli ára.
Lesa meira

Fyrsta stjórn nýstofnaðs Félags eldri borgara á Seltjarnarnesi (FebSel) var kosin á þingi eldri borgara á Seltjarnarnesi í morgun. Hana skipa formaður Magnús Oddsson aðrir í stjórn eru Guðmar Marelsson, Hildur Guðmundsdóttir, Þorleifur Jónsson og Petrea Ingibjörg Jónsdóttir.
Lesa meira

Hið sigursæla lið Seltirninga í Útsvari leiðir saman hesta sína að nýju og etur kappi við lið Reykjanesbæjar í næsta þætti Útsvars, föstudaginn 18. september
Lesa meira
Á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness í gær miðvikudaginn 9. september lýsti bæjarstjórn Seltjarnarness yfir áhuga á að taka á móti flóttafólki og fól bæjarstjóra, Ásgerði Halldórsdóttur, að ræða við starfsmann flóttamannanefndar um framkvæmd mála.
Lesa meira

Þátttakendur í Sumarlestri Bókasafns Seltjarnarness létu sér ekki muna um að lesa 112 bækur eða 10.528 blaðsíður í sumar.
Lesa meira

Íslandsmeistarar Gróttu í handknattleik kvenna hófu tímabilið á því að bæta fjórða bikarnum á þessu ári í safn sitt.
Lesa meira
Þing eldri borgara á Seltjarnarnesi verður haldið í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 12. september nk. kl. 11:00-14:00
Lesa meira
Í Bakkagarði er nú að finna þetta blómlega eplatré sem Steinunn Árnadóttir garðyrkjustjóri bæjarins gerði tilraun með að setja niður í vor.
Lesa meira
Þjónusta við grenndargáma á Seltjarnarnesi er í útboði og er stefnt að því að nýtt og betra kerfi taki við í febrúar 2016. Breytingar verða á söfnunargámum frá 1. september og því mögulegar raskanir á þjónustu meðan verið er að skipta út gámum.
Lesa meira
Auður Rafnsdóttir stjórnandi þáttarins Matjurtir á Vef og sjónvarpsmiðlinum Hringbraut tók viðtal við Lilju Sigrúnu Jónsdóttur formann stjórnar Urtagarðsins í Nesi fimmtudaginn 27. ágúst sl.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista