Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Sveitarfélagið Seltjarnarnes hefur hlotið nafnbótina draumasveitarfélagið í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Þetta er annað árið í röð sem sveitarfélagið hlýtur þessa nafnbót sem byggð er á rekstrartölum úr ársreikningum, samkvæmt upplýsingum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Lesa meira

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, undirritaði á dögunum samstarfssamning f.h. Seltjarnarnesbæjar við Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna (RannUng) um Mat á vellíðan og námi leikskólabarna.
Lesa meira
Frábær þátttaka var á Menningarhátíð Seltjarnarness 2015 sem haldin var dagana 15. - 18. október og góður rómur gerður að metnaðarfullri dagskrá sem spannaði allt frá innhverfri morgunhugleiðslu að mögnuðum stórtónleikum.
Lesa meira

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar hafa verið önnum kafnir við að skipta um þak á gömlu kennarabyggingu við Mýrarhúsaskóla.
Lesa meira
Gleði og áhugi skýn úr hverju andliti þegar yngstu þátttakendurnir mæta í íþróttahúsið og taka þátt í hópefli og hreyfingu, starfi sem Gróttan hefur haldið úti í samstarfi við bæinn undan farin ár.
Lesa meira
Nú fer hver að vera síðastur að tryggja sér miða á tónleika helsta stjörnuparsins á Nesinu þeirra Helga Hrafns Jónssonar bæjarlistamanns 2015 og eiginkonu hans Tinu Dickow, hinnar dáðu, dönsku söngkonu og lagaskálds.
Lesa meira

Í gær átti skipulagshöfundur góðan fund með íbúum við Skólabraut þar sem farið var yfir núverandi stöðu
og tillögur hans að breyttu skipulagi á Skólabrautinni sjálfri,.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista