Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Vefur Seltjarnarnesbæjar skorar hæst sveitarfélagsvefja í nýrri úttekt innanríkisráðuneytisins og Sambandis íslenskra sveitarfélaga þar sem rýnt var í stöðu á innihaldi, nytsemi, aðgengi og rafrænni þjónustu á vefnum.
Lesa meira
Frá og með 1. janúar 2016 lækka leikskólagjöld á Seltjarnarnesi um 25% og verða þar með þau lægstu á landinu
Lesa meira
Ferðamaður gekk fram á hræ af hval á leið sinni um Seltjarnarnes eftir hádegi í dag og gerði starfsfólki þjónustumiðstöðvar viðvart.
Lesa meira
Það var margt um manninn og glatt á hjalla á höfundakvöldi Bókasafns Seltjarnarness þriðjudagskvöldið 24. nóvember.
Lesa meira

Fjölmenni var viðstatt hóf í Bókasafni Seltjarnarness í tilefni af 130 ára afmæli þess föstudaginn 20. nóvember en sjálfan afmælisdag safnsins, 21. nóvember, má rekja til fyrsta fundar Lestrarfélags Framfarafélags Seltirninga árið 1885.
Lesa meira
Á aðalfundi SSH sem haldinn var í Félagsgarði, Kjós, föstudaginn 20. nóvember 2015 var einkanlega fjallað um fjármál sveitarfélaganna og fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga. |
Lesa meira
Nú í byrjun vetrar lét Íþrótta- og tómstundanefnd Seltjarnarness framkvæma þjónustukönnun meðal gesta Sundlaugar Seltjarnarness
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista