Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár kæru Nesbúar. Sjáumst í hátíðarskapi á áramótabrennunni á Valhúsahæð. Brennan hefst kl. 20:30. Söngur og harmonikkuleikur færa okkur inn í nýja árið.
Lesa meira
„Áhugavert rými milli reita, opnun Eiðistorgs í átt að Nesvegi og framlenging á vistlegum göturýmum upp með Nesvegi að Kirkjubraut sem myndar tengingu við samfélagsþjónustu", eru meðal helstu styrkleika tillögu Kanon arkitekta, sem báru sigur úr býtum í samkeppni um nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi
Lesa meira
Eining og samstaða ríkir um fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar sem samþykkt var samhljóða á fundi bæjarstjórnar í gær, þriðjudaginn 15. desember og þykir niðurstaðan bera vitni um árangursríkt samstarf sem tekist hefur á með bæjarfulltrúum Seltjarnarnesbæjar á kjörtímabilinu
Lesa meira
Í byrjun nóvember hófst hugmyndasamkeppni um skipulag miðbæjar á Seltjarnarnesi og var þremur aðilum boðin þátttaka. Nú hefur tillögum verið skilað og er dómnefnd að störfum fram í næstu viku.
Lesa meira

Samsetning matseðla og framleiðsla matar er til fyrirmyndar og í samræmi við útgefin viðmið Embættis landlæknis segir í nýlegri úttekt sem matvæla- og næringarfræðingur vann fyrir Grunnskóla Seltjarnarnesbæjar.
Lesa meira
Hún var ánægjuleg heimsóknin sem bæjarbúar fengu frá lögreglustjóra, Sigríði Björk Guðjónsdóttur og hennar fólki á dögunum. Þar kynnti Sigríður þróun brota á Seltjarnarnesi og svaraði fyrirspurnum gesta úr sal.
Lesa meira

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Seltjarnarness vilja þakka bæjarbúum fyrir að hafa verið duglegir að munda skóflurnar og hjálpað þannig til við að gera allar umferðaræðar og innkeyrslur sem greiðfærastar.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista