Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ er nú flutt tilbaka á Suðurströnd 12 eftir að hafa verið starfrækt í rúmlega eitt ár á Landakoti á meðan gagngerar endurbætur fóru fram á húsnæði stöðvarinnar.
Lesa meira
búafundur var haldinn miðvikudaginn 27. janúar 2016 kl 17:30 í hátíðarsal Gróttu, Íþróttamiðstöðinni við Suðurströnd um drög að nýju deilsikipulagiskipulagi fyrir Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði.
Lesa meira

Nýlega kom út metnaðarfullt tímarit Leikskóla Seltjarnarness í rafrænni útgáfu.
Lesa meira

Urtagarðurinn í Nesi er nú að hefja sitt sjöunda starfsár. Í garðinum eru til sýnis jurtir sem talið er að hafi verið ræktaðar í Nesi til nytja eða lækninga á árunum 1760 – 1834 eða nýttar af alþýðu manna til lækninga á sama tíma.
Lesa meira
Elsa Nielsen grafískur hönnuður og myndlistarmaður var í dag útnefnd Bæjarlistamaður Seltjarnarness. Hún er tuttugasti Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina.
Lesa meira
Á Seltjarnarnesi eru 96% íbúa ánægðir með þjónustu við barnafjölskyldur í bæjarfélaginu, samkvæmt árlegri þjónustukönnun sem Gallup gerir meðal sveitarfélaga. Bærinn fær hæstu einkunnina meðal sveitarfélaganna, sem gefin er, þ.e. 4,2 af 5 mögulegum.
Lesa meira
Annað hvert ár eru varpfuglar og annað fuglalíf á Seltjarnarnesi skoðað að frumkvæði umhverfisnefndar. Það er hluti af vöktunardagskrá, sem staðið hefur frá aldamótum, en upplýsingar ná þó lengra aftur.
Lesa meira

Fasteignaviðskipti hafa stóraukist á liðnu ári en í fyrra voru þau um sextán prósentum fleiri en verið hefur að jafnaði síðustu þrettán ár.
Lesa meira
Á 34. fundi Skipulags og umferðanefndar hinn 25. nóvember 2015 var samþykkt að grenndarkynna skuli erindi um deiliskipulagsbreytingu sýnda á meðfylgjandi uppdrætti í Vestur-hverfi á Seltjarnarnesi þar sem skilmálum fyrir lóð með tvíbýlishúsi verði breytt svo að þar megi byggja 4 íbúðir í fjölbýlishúsi á óbreyttum byggingarreit en með tilheyrandi bílastæðum á lóðinni Miðbraut 28
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista