Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Í gær, þriðjudaginn 16. febrúar, tók bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, á móti sendinefnd frá Brussel sem var hingað komin á vegum utanríkisráðuneytisins
Lesa meira
Í næstu viku bjóða Bókasafn Seltjarnarness og Gallerí Grótta til menningarveislu þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Seltjarnarnesi. Suðurmýri 36-38, Eiðistmýri 17-19 (Stóri-Ás og Litli-Ás).
Lesa meira
Í samræmi við.41 - 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að nýju á deiliskipulagi á Seltjarnarnesi.. Vestursvæði að Lindarbraut
Lesa meira
Safnanótt á Seltjarnarnesi verður haldin hátíðleg í kvöld, föstudag frá kl. 19-24, en dagskrána má finna á seltjarnarnes.is/bokasafn.
Í næstu viku bjóða Bókasafn Seltjarnarness og Gallerí Grótta til menningarveislu þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira

Það voru nemendur Grunnskóla Seltjarnarness sem fengu þann heiður að ræsa Lífshlaupið 2016. Setningarhátíð Lífshlaupsins fór fram í níunda sinn í gær og að þess sinni var hátíðin í Íþróttamiðstöð Seltjarnarness.
Lesa meira

Kjör Íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram þriðjudaginn 2. febrúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Kjörið fór fram í 23. skiptið en það var fyrst haldið 1993.
Lesa meira

Þriðjudaginn 26. janúar var skrifað undir þjónustusamning milli Blindrafélagsins og Seltjarnarnesbæjar um að Blindrafélagið, taki að sér að reka ferðaþjónustu fyrir Seltirninga
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista