Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Mikil og fjölbreytt menningardagskrá er framundan hjá Bókasafni Seltjarnarness næstu dagana. Verið hjartanlega velkomin
Lesa meira
Fyrr í dag var undirritaður á Höfuðborgarstofu samstarfssamningur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem snýr að markaðssetningu höfuðborgarsvæðisins undir einu vörumerki.
Lesa meira
Búið er að skipta út öllum gönguljósahnöppum á Seltjarnarnesi og hafa nýir kassar verið settir upp. Þeir eru núna allir með hljóðmerki til að auðvelda sjónskertum að fara yfir göturnar og staðsetja sig í umhverfinu.
Lesa meira

Bæði atriði Tónlistarskóla Seltjarnarness, sem tóku þátt í Nótunni, komust í úrslitakeppni og eru á leiðinni í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 10. apríl þar sem sigurvegari Nótunnar verður krýndur
Lesa meira
Vegna fréttar, sem birtist í Fréttatímanum þann 4. mars síðastliðinn og um fyrirhugaðan flutning heimilisfestis einhverfs manns frá Seltjarnarnesi, vill bærinn taka eftirfarandi fram:
Lesa meira
Nú er í undirbúningi að fjarlægja allt gúmmíkurl úr dekkjum við íþróttasvæði Seltirninga og verður völlurinn allur endurnýjaður við sama tækifæri.
Lesa meira

Ólína E. Thoroddsen hefur verið ráðinn skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness frá 1. júní 2016.
Lesa meira

Öldungaráð Seltjarnarness setti sinn fyrsta fund í bæjarstjórnarsal Seltjarnarness í gær, fimmtudaginn 3. mars að viðstöddum bæjarstjóra Ásgerði Halldórsdóttur og félagsmálastjóra Snorra Aðalsteinssyni.
Lesa meira

Í síðustu viku buðu nokkur börn á Leikskóla Seltjarnarness bæjarstjóranum Ásgerði Halldórsdóttur og fræðslustjóra Baldri Pálssyni að slást í för með þeim til að veiða köngulær.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista