Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Óviðunandi umgengni - 27.6.2016

Grenndargámar

Nýlega voru settir upp nýir grenndargámar á planið hjá Orkunni við Eiðistorg þar sem hægt er að flokka til endurvinnslu. 

Lesa meira

Fugl mánaðarins - Kría - 20.6.2016

Kría

Krían er langalgengasti varpfuglinn á Seltjarnarnesi og geta hreiðrin skipt þúsundum í góðum árum.

Lesa meira

Söfnun og skráning ljósmynda - 9.6.2016

Jarþrúður Ósk Jóhannesdóttir, Sunna Lív Stefánsdóttir og Kristín Helga KristinsdóttirSeltjarnarnesbær hefur ráðið starfsfólk í sumar til að safna og halda utan um sögulegar ljósmyndir sem kunna að leynast í fórum bæjarbúa Lesa meira

Íslandsmótið í skák í Tónlistarskóla Seltjarnarness - 8.6.2016

Ásgerður Halldórsdóttir leikur fyrsta leik fyrir Hjörvar Stein Grétarsson

Mikil spenna ríkir á Íslandsmótinu í skák sem fram fer í Tónlistarskóla Seltjarnarnes og stendur til 11. júní

Lesa meira

Plastsöfnun á Seltjarnarnesi fer vel af stað - 7.6.2016

PlastsöfnunFyrsta vika tilraunaverkefnis um plastsöfnun á Seltjarnarnesi er nú liðin og fer verkefnið vel af stað. Fimm sorphirðubílar komu á tímabilinu og innihéldu þeir samanlagt 115 poka með 155 kg af plastumbúðum. Lesa meira

Þrír stórviðburðir í listalífinu á Seltjarnarnesi - 2.6.2016

Í dag, fimmtudaginn 2. júní kl. 17, verður yfirgripsmikil sýning á náttúrumálverkum listmálarans Árna Rúnars Sverrissonar opnuð í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi. Á morgun, föstudaginn 3. júní, verða tvær  sýningaopnanir vestar á Nesinu, nánar tiltekið samsýning átta kvenna í Nesstofu kl. 18 og gjörningur og hönnunarsýning Hildar Yeoman í Lækningaminjasafninu kl. 20. Aðgangur er ókeypis á allar sýningarnar. Lesa meira

Málþing um almenningssamgöngur á höfuborgarsvæðinu - 2.6.2016

Föstudaginn 27. maí 2016 var haldið sérstakt málþing um framtíð almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu í Listasafni Reykjavíkur.

Lesa meira

Ísland endurmælt með upphafspunkt á Valhúsahæð - 2.6.2016

ValhúsahæðEins og fram kom í frétt Morgunblaðsins miðvikudaginn 1. júní, stendur til á næstu mánuðum að endurmæla og –reikna alla punkta í grunnstöðvaneti landmælinga á Íslandi.  Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: