Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Landhelgisgæslu barst á níunda tímanum tilkynning um að fallhlífarstökkvari hefði hugsanlega farið í sjóinn og hófst þá víðtæk leit með bátum og þyrlu.
Lesa meira
ÚTBOÐ. Um er að ræða nýtt 40 íbúa hjúkrunarheimili á einni hæð að Safnatröð 2 á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Ný jafnréttisáætlun fyrir Seltjarnarnesbæ hefur verið samþykkt af bæjarstjórn og skilað til innanríkisráðuneytisins eins og lög gera ráð fyrir
Lesa meira
Seltjarnarnes hefur nú endurnýjað þrjá gervigrasvelli í sumar. Aðalvöll knattspyrnudeildar við Suðurströnd og tvo KSÍ sparvelli.
Lesa meira

ÍTS samþykkt fyrir nokkru að bærinn myndi endurnýja allar gólfdýnur í fimleikasalnum. Þetta hefur mikla þýðingu
fyrir alla aðstöðu deildarinnar og er mikið öryggi fyrir börnin.
Lesa meira
Um fimmtíu börn frá 12 mismunandi löndum taka nú þátt í alþjóðlegum sumarbúðum í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi dagana 24 júní til 21. júlí.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista