Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Gleðin í fyrirrúmi á bæjarhátíðinni - 31.8.2016

Bæjarhátíð 2016Gleðin var við völd á Seltjarnarnesi um síðustu helgi þegar bæjarhátíð Seltjarnarness fór fram. Þetta var í þriðja sinn sem hún var haldin en hátíðin í  ár var sú umfangsmesta og fjölbreytt dagskrá á boðstólnum Lesa meira

Trönurnar reistar að nýju - 26.8.2016

Starfsmenn bæjarins endurreiksa trönur við Snoppu

Trönurnar við Snoppu hafa löngum þótt eitt af merkari kennileitum bæjarins og verður fengur af því að fá þær aftur á sinn stað en í gær var hafist handa við að endurreisa þær. 

Lesa meira

Bæjarhátíð Seltjarnarness 26. – 28. ágúst 2016 - 22.8.2016

Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 25. – 28. ágúst nk.  Hvetjum Seltirninga til að taka daginn frá og skreyta hverfið sitt, hús og lóðir í viðeigandi hverfalit

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: