Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Í kvöld verður slökkt á götulýsingu á Seltjarnarnesi svo íbúar og gestir geti notið magnaðrar norðurljósasýningar sem spáð er á himni þegar aldimmt verður orðið í kvöld og nótt.
Lesa meira

Íbúar á Seltjarnarnesi hafa aukið plastsöfnun til muna það sem af er ári. Bæði hefur safnast meira í grenndargám við Eiðistorg, miðað við síðasta ár, og hluti íbúa nýtir sér sérstaka plastpoka fyrir plastumbúðir sem mega fara í heimilistunnuna.
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Valhúsahæðar og grannsvæða, skv. 41. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010. Einnig er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi Kolbeinsstaðamýrar vegna Suðurmýrar 10, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2016 voru veittar fimmtudaginn 11. ágúst síðastliðinn.
Lesa meira
Í dag, fimmtudaginn 1. september, var undirritaður nýr rekstrarsamingur Seltjarnarnesbæjar við Íþróttafélagið Gróttu sem mun gilda til reynslu út árið 2018
Lesa meira
Bæjarráð Seltjarnarness samþykkti fyrir nokkru að skipta út kurli á öllum sparkvöllum bæjarins. Ráðist var í framkvæmdina þrátt fyrir að ekki hafi verið hægt að sýna fram á það með óyggjandi hætti að gúmmíefnið hafi verið skaðlegt
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista