Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Röð menningarviðburða í Bókasafni Seltjarnarness - 28.10.2016

Ragnar J'onsson og Ásgeir ÁsgeirssonÍ næstu viku hefur verið skipulögð fjölbreytt menningardagskrá í Bókasafni Seltjarnarness. Af ýmsu eru að taka og ættu allir að finna þar eitthvað hafa við sitt hæfi Lesa meira

Seltjarnarnesbær styður landsliðsfólk í hópfimleikum á EM - 5.10.2016

VertumEMmÍ dag sendi bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, áskorun til kollega sinna, þá Haraldar Líndal Haraldssonar bæjarstjóra í Hafnarfirði og Haraldar Sverrissonar bæjarstjóra í Mosfellsbæ um að leggja landsliðsfólki í hópfimleikum lið og taka þátt í átaki þeirra Vertu mEMm Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: